Úrval - 01.10.1968, Side 94

Úrval - 01.10.1968, Side 94
92 ÚRVAL leikið um þær og heldur áfram ferð sinni. Rafall sá, sem er aflvaki allrar þessarar orku, er vindurinn. Strax og smáöldur taka að skjóta upp kollinum, tekur vindurinn að blása utan á hliðar þeirra, ýtir þeim hærra og hærra og dýpra og dýpra, og um leið hleður hann þær sífellt meiri orku. Takið eftir orðum „dýpra og dýpra“. Alda flytur helming orku sinnar imdir yfirborði hafsins, helm- ing þeirrar orku, sem vindurinn gæddi hana. Þeir, sem kafa niður á hafsbotn, geta raunverulega séð þessa orku þjóta framhjá, er hún sveiflar þanginu fram og aftur á reglubundinn hátt á ferð sinni. Risabylgjur á Ermasundi hafa skol- að steinum, sem voru allt að eitt pund á þyngd, í humragildrur á 180 feta dýpi. Og í hafdjúpunum úti fyrir vesturströnd írlands hafa langar yfirborðsöldur oft ýtt stór- eflisbjörgum fram og aftur, björg- um, sem hafa vegið mörg hundruð pund. En samt er það hinn helm- ingur ölduorkunnar, orkunnar, sem leynist í ölduhryggnum, sem skotið hefur sjómönnum skelk í bringu. HVE HÁAR GETA ÖLDUR VERIÐ? Að áliti vísindamanna getur vindurinn ekki blásið venjulegum stormöldum hærra en 50 fet í loft upp (sem er svipuð hæð og á 5 hæða byggingu). Fyrir ofan þá hæð brotnar aldan annaðhvort vegna brattans eða faldurinn feykist af henni vegna hins hamslausa ofsa vindsins. En hvaða skýring fæst þá á hin- um einstöku ,,drápsöldum“, sem sjómenn skýra oft frá, öldum, sem komast upp yfir þessa sjálfstak- mörkuðu hæð? Fyrir tveim árum var gufuskipið „Michelangelo“ á leið yfir Atlantshafi í ofsastormi. Öldurnar voru yfirleitt um 30 fet á hæð. En þá sást skyndilega koma ofboðsleg alda utan úr næturmyrkr- inu. Hún var sem æðandi ófreskja. Skipstjórinn áleit, að hún væri 60 fet á hæð. Hún skall á skipinu á slíku ofboðslegu afli, að hún flatti út þriggja þumlunga þykkar stál- plötur nálægt stefninu, reif 30x60 feta stórt gat á brúna og lagði stál- þil í káetum inni í skipinu næstum alveg saman og drap þannig þrjá menn. f rauninni geta vísindamenn úfr skýrt slíkar sérstakar risaöldur. Þeir benda á, að yfirborð sjávarins sé alfaraleið heilla „öldulesta", sem orðið hafa til í ýmsum stormum. Þeir segja, að sumar séu gamlar og langt í burtu, en aðrar nýjar og ná- lægar. Það er ómögulegt að segja fyrir um, hvernig þessar öldur teng'jast, þegar þær koma æðandi hver á aðra úr ýmsum áttum. Oft steypist öldutoppur einnar yfir dal annarrar og fyllir hann, þannig að þær eyða í rauninni hvor annarri og mynda þannig sem snöggvast að því er virðist risavaxinn, kyrran blett inni á miðju stormásvæðinu. En stundum tengjast einnig tveir, þrír eða jafnvel fjórir öldufaldar og „klifra“ hver upp eftir öðrum, þangað til þeir hafa myndað risa- vaxna „drápsöldu". Stærsta aldan, sem áreiðanlegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.