Úrval - 01.10.1968, Síða 100

Úrval - 01.10.1968, Síða 100
ÚRVAL 98 Lifandi dauði i til sölu Eftir ALVIN MOSCOW ]---------------------------------- „Heroinkaupmangararnir“ œtti að geta maykað tímamót meðál sannsögulegra bóka um glœpa- mál. Hr. Moscow hefur hér sagt söguna, sem leynist að baki eit- urlyfjaneytandans, og hann hef- ur útskýrt, hvers vegna það reynist enn svo erfitt að fra,m- fylgja eiturlyfjalögunum, en þar er um að ræða stöðuga, ójafna baráttu við suma af slungnustu glœpamönnum í víðri veröld. Henry L. Giordano varaframkvæmdastjóri ,fieildar eiturlyfja og hœttulegra lyfjá' í bandaríska dómsmálráðuneytinu. Leon Levonian virti íburðarmikið umhverf- ið fyrir sér með ánægju. „Caravan“, einn glæst- asti næturklúbburinn í Istanbul, hentaði þörfum hans al- veg prýðilega. Örlítil ljós blikuðu eins og stjörnur uþpi í háu loftinu. Það logaði dauft á kertum á borð- unum. Þarna í rökkrinu ætluðu hundruð manna bráðum að fara að horfa á stórkostlegan magadans, og þá gæfist honum gott næði til þess að gera út um svolítil viðskipti í næði. Levonian var heroinmangari. Hann var Armeníumaður, en fædd- ur og alinn upp í Frakklandi. Hann átti auðvelt með að hafa sam- skipti við flestra þjóða menn og gat lagað sig eftir flestum þjóð- ernum, þannig að hann virtist einn af hópnum hverju sinni. Hann var nú kominn til Istanbul sem sendi- maður úr undirheimum Maraseille á Miðjarðarhafsströnd Frakklands, borgarinnar, sem er miðstöð al- heimsverzlunar með eiturlyf. Og verkefni það, sem hann átti að vinna nú í kvöld, var það stærsta, sem honum hafði nokkru sinni ver- ið trúað fyrir. Gengi honum vel, átti hann nú í fyrsta skipti að fá sinn hluta af ofsagróða þeim, sem fæst fyrir heroinið á hinum gullna eiturlyfjamarkaði í New York. En það var allt komið undir mannin- um, sem hann hafði mælt sér mót við í „Caravan" þetta kvöld. Nú kom hann auga á hann við vínskenkinn. Þetta var lágvaxinn, feitur maður, kannske svolítið aidri en Levonian, sem var 3f> ára. Mað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.