Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 126

Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 126
124 skýrði Toros frá því, að það kæmi maður niður á bryggjuna í New York og borgaði honum 200 doll- ara fyrir hjálpina. Toros gekk að þessu. Nokkrum dögum síðar af- henti Toros Levonian glæsilegan Simca sportbíl, sem hann hafði keypt í sínu nafni fyrir peninga Levonians. Þetta var falleg bifreið, dýr teg- und, sem var næstum alveg ó- þekkt í Bandaríkjunum. En hvað Levonian snerti, var fegurð bif- reiðarinnar einkum fólgin í djúpa og víða rýminu, sem hreyfanlega þakið rann niður í. Rými þetta var á milli baksætisins og farangurs- geymslunnar. Það var 12 þumlung- ar á breidd og 33 fet á lengd. Þar var alveg prýðilegur felustaður fyr- ir málmhylki, sem hafði að geyma 50 pund af fullhreinsuðu heroini.. í bílskúrnum sínum útbjó Levoni- an sjálfur hylki þetta með hjálp logsuðutækja. Svo tróð hann hero- ininu niður í það, og logsauð það saman, skrúfaði það svo fast í felu- staðnum. Lögun hylkisins og útlit var þannig, að þegar það var kom- ið þarna á sinn stað, virtist það vera hluti af yfirbyggingu bifreið- arinnar. Einn af starfsmnnum Ben- ucci, sem hann bar einna mest traust til, hóf nú geysilega ná- kvæma leit í bifreiðinni. En hann varð að lokum að gefast upp og viðurkenna, að, hann gæti ekki fundið heroinið. Síðasti undirbúninguxinn undir ferðina var þýðingarmesti þáttur- inn. Þar var um að ræða kvöld- verð með Benucci og bandarískum gesti, sem var nýkominn í heim- ÚRVAL sókn til hans. Það var Joseph J. Biani, yfirmaður „Mafiufjölskyld- unnar“ í New York. Biani keypti aldrei né seldi eit- urlyf sjálfur, en hann var samt skráður í „brúnu“ eiturlyfjabók- ina. Þessi bók, sem er innbundin í brúnt leður, hefuf að geyma lista yfir helztu eiturlyfjakaupmenn, sala og smyglara. Hún hefur að geyma 437 nöfn, sem hafa verið þar skráð af „Deild eiturlyfja og hættulegra lyfja í Bandaríkjunum". Þarna er um að ræða bók, sem er á vissan hátt hliðstæð bókinni „Hver er maðurinn?“, þótt annars eðlis sé að vísu. Biani átti langa sakaskrá að baki, mátti rekja hana allt afur til ársins 1943, þar á með- al handtökur fyrir rán, fyrir að bera vopn ólöglega, fyrir fjársvik, fjárkúgun og peningaíölsun. En eftir lok síðari heimsstyrjaldarinn- ar fékkst hann fyrst og fremst við heroinverzlun og var skráður í skrár „Deildar eiturlyfja og hættu- legra lyfja“, þar sem hann var grunaður um að vera meiri háttar eiturlyfjamangari. En svo virtist hann alveg hverfa, án þess að nokk- ur skýring fengist á því. Deildin geymdi nafn hans í skrám sínum, en henni höfðu ekki borizt neinar upplýsingar um hann árum sam- an. í raun og veru var Biani enn á kafi í eiturlyfjamanginu. Hann hafði aðeins komið öllu þannig fjT- ir, að það bæri mjög lítið á honum. Hann bjó nú á 2250.000 dollara óð- ali sínu suður í Virginíufylki, en hann hafði enn óskoruð yfirráð yf- ir eiturlyfjahring sínum í New
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.