Úrval - 01.05.1976, Qupperneq 9

Úrval - 01.05.1976, Qupperneq 9
FRÉT71R FRÁ MARS 7 skuggasælu dældir Valles Marineris, sem eru 6,4 km á dýpt. Landerinn er nú í aðeins 1219 metra hæð, og niðurflugsvélar hans, 3 talsins, halda áfram að vinna. Það dregur ört úr hraða þínum. Að nokkrum sekúndum liðnum ertu kominn alveg niður að yfirborðinu. Skyndilega sekkur einn fótur Land- ersins niður í yfirborðið, og síðan annar. Það drepst á vélunum og Landerinn stansar og virðist hagræða sér á yfirborðinu með svolitlu brak- hljóði, sem líkist eins konar stunu. Þú ert alveg dolfallinn af undrun og lotningu vegna þess stórfenglega umhverfis, sem blasir við allt í kringum geimfar þitt, sem er nú orðið alveg þögult. Hinir deyfðu síðdegisgeislar sólarinnar, sem stara á þig úr sinni dimmu skál, baða ójafna hamraveggi og stalla árdalsins draugalegri hálfbirtu. Að undanskil- inni drunu, sem berst frá jarðskriðu í fjarska, er þetta myndræna land vafíð þagnarhjúpi. Geimfar þitt er ekkert að tvínóna við að taka til óspilltra málanna. Kjarnarafalar eru teknir að knýja örlitlar suðandi vélar. Rúmlega 3 metra (3,048 m.) vélarmur og vélkló teygjast út frá skrokk geimfarsins. Myndavél beinir ásjónu sinni niður á við og starir á þetta furðuverk. Ofan á geimfarinu opnast 80 sentimetra loftnetsskermur og byrjar að leita á stjörnubjörtum himninum að merkjasendingum frá jörðu, fínnur þær brátt og fylgir þeim síðan. Veðurfræðiarmur teygir sig út frá geimfarinu og byrjar að rannsaka þetta ókunna umhverfí. Jarðskjálfta- mælar, sem er komið fyrir í geimfar- inu, taka að leggja við hlustirnar, ef ske kynni, að þeir yrðu varir við „Marsskjálfta.” Uppi svífur sporbrautarfarið yfir lendingarstaðinn á nákvæmlega réttum tíma. Dulmálsmerki frá Landernum berast upp til sporbraut- arfarsins, sem tekur við þeim og sendir þau með Ijóshraða til eftirlits- salar Víkings 1 Þotuorkurannsóknar- stofu Geimferðarstofnunar Banda- ríkjanna í Kaliforníu. Það kviknar á tölvum. Það færist líf yfir sjónvarps- skerma. Heimurinn mun brátt vita það, sem þú veist nú þegar, að leit mannkynsins að félagsskap á öðrum stjörnum er þegar hafin. Leitin verður enn ákafari í annarri viku dvaiar þinnar á Mars. Vélklóin mokar upp sýnum úr „jarðvegi” Mars og dembir þeim í op ofan á Landernum, og líkist það helst sigti. Jarðvegurinn dettur niður í kassa, sem er 1 fet á hvern veg og hefur að geyma þrjár örlitlar og alsjálfvirkar rannsóknarstöðvar fyrir líffræðipróf- anir. I þessum eina litla kassa eru samtals 14,4 km af leiðslum og 300.000 smárar. í einni tilrauninni er jarðvegurinn gerður rakur með ein- földum lífrænum efnasamböndum, sem í er geislavirkt kolefni 14, og síðan látinn dúsa þar í tilbúnum hita t 11 daga. Ef um er að ræða gerla- kenndar lífverur á Mars, sem starfa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.