Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 32

Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 32
30 URVAL komist að þeirri niðurstöðu að Hvítahafslaxinn sé bæði þyngri og feitari en frændur hans úr Kyrrahafi. Búast má við stórauknum afla á fjölmörgum fiskimiðum þegar góðri skipulagningu verður komið á fiski- bú. Markmið slíkrar skipulagningar fiskbúskapar er að tryggja hámarks- afla með því að vernda uppeldis- stöðvar og smáfisk þar til hann getur farið að sjá um sig sjálfur og kemst í gagnið. Reynslan sem fengist hefur, sérstaklega af verndun kola, lofar góðu. Við þau lífsskilyrði sem hægt er að tryggja ungviðinu í haffiskbú- um vaxa þau hraðar og hin lífræna aukning verður hagstæðari en við venjuleg skilyrði. Eitt allra þýðingarmesta atríðið er stórfelld ræktun á dýrmætum físk- tegundum, krabbadýmm og þangi. í Kaspíahafi hefur styrja verið ræktuð um langt árabil í stórum stíl og lax á austurströndinni. Fengist hefur góð- ur árangur á staðfærslu japanskrar rækju í firði Svartahafsins. Tilraunafiskeldisstöð hefur verið sett á stofn við Péturs mikla flóa á Kyrrahafsströndinni. Vísindamenn hafa fundið upp sérstakar líftækni- legar aðferðir til að ala upp og safna síðan úthafsskelfiski. Sú reynsla sem hefur fengist bendir til þess að mun betri nýtingu sé hægt að fá á honum með þessu móti en við eðlilegar kringumstæður, þar sem aðeins 2 til 4 prósent komast upp. Bráðabirgða útreikningar hafa leitt það í ljós að þar að auki er þessi háttur vinnu- sparandi og krefst minni fjárfestingar en venjulegar veiðar. Nú er verið að leita svara við ýmsum líffræðilegum og tæknilegum spurningum varðandi slíkt eidi á hörpudiski, ostmm og fleiri slxkum tegundum. Við Valentinflóa í Prumorskhéraði er starfandi tilraunastöð, þar sem fengist er við sölvarækt. Við eðlilegar kringumstæður er hægt að fá upp- skem einu sinni á tveggja ára fresti, — en árlega á plantekmnni. Otgjöld við vinnsluna minnka vemlega því við þessat aðstæður er hægt að vélvæða hana alla. Árið 1973 gekkst Fiskimálaráðu- neyti Ráðstjórnarríkjanna fyrir ráð- stefnu um vísindi og tækni í þessum útvegi og þar við var lögð áhersla á mikilvægi þeirra starfa sem unnin em á tilraunaekrunni, gefnar vom leið- beiningar um hvernig fullkoma mætti uppeldi og ræktun skelfisks og þangs. Jafnframt var athygli beint að góðum framtíðarhorfum í rannsókn- um á ostmrækt og öðmm skelfiski, svo og á fískrækt ákveðinna tegunda svo sem kola. ÍJapan, Ástralíu, Bandaríkjunum, Danmörku og fleiri löndum er mest áhersla lögð á fískrækt. Framleiðsla af þessu tagi í Japan hefur aukist átta sinnum á árabilinu frá 1950 til 1966, og er nú orðinn hluti alls þess sjávar og vatnaafla sem kemur á land þarlendis. Hafræktarbúskapur 1 Ástralíu framleiðir 60 milljónir ostra á ári. Ostmrnar em ræktaðar í söltum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.