Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 92

Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 92
90 ÚRVAL húsanna, sem Henderson gat ekki þokað mönnum sínum til að fylla upp í, og tvö hlið, sem áttu að vera hvort á sinni langhlið skíðgarðsins, voru ekki gerð. Nú hélt Boone austur til að sækja Rebekku. Hann kom aftur 8. september með tuttugu og einn mann undir vopnum og röð trúss- hesta með vistum. Boone sagði sjálfur, að Rebekka ogjemima dóttir hennar væru fyrstu hvítu konurnar, sem nokkurn tíma hefði stigið fæti á bakka Kentucky fljóts. Ekki leið á löngu, þar til fleiri fjölskyldur komu. Þennan vetur tilkynntu varðmenn hvítu mann- anna, að indíánar væru í grenndinni. Fyrir norðan Ohiofljót hafði Shawnee indíánum borist til eyrna, að hvíti maðurinn væri kominn til þess að 'Jemima var fædd 1762. Daniel sá hana fyrst um vorið, þegar hann kom heim úr löngu flakki og indíánabar- dögum, og fann ungabarn í húsi Rebekku. ,,Hver á þetta barnV' spurði hann. ,,Ned bróðir þinn, ” svaraði Rebekka. '' Hún sagðist hafa verið svo lengi ein, að hún hefði meira að segja verið farin að efast um, að Daniel vœri á lífi. Ned hafði komið að hughreysta hana — og þá varð barnið til. ,,Hvað heitir barn- ið? ’ ’ spurði Daniel Boone. , Jemima Boone,'' var svarið. ,, Nú, ef nafnið er sama, má mér standa á sama, ” svaraðt hann. Og hann unni Jémtmu sem væri hún dóttir hans. setjast að. Og þeir hugsuðu sér að hindra það. Tveimur dögum fyrir jól var ráðist á tvo unglingspilta, sem höfðu farið yfir Kentuckyfljót. Annar þeirra fannst drepinn og hafði verið flegið af honum höfuðleðrið. Hinn fannst aldrei. Þetta leiddi til þess, að uggur fór um frumbyggjana, og þeir flýttu sér að Ijúka því, sem á vantaði að virkin væru fullgerð. Og þeir hugdeigari fóru. í júlí 1776 voru aðeins um 200 manns eftir af þeim 500, sem í upphafi komu vestur. En þeir, sem voru um kyrrt, ætluðu ekki að snúa til baka. Boone sagði, að í fyrsta lagi væri það ósæmilegt manni með fjölskyldu að flýja. Þegar einhver spurði svo, hvað væri í öðru lagi, sagði hann: ,,Það er ekkert ,,í öðru lagi,” ” — né þriðja lagi — Kentucky er mitt heimkynni.” En erfiðleikarnir voru varla byrjaðir enn. Bretar höfðu gert sér ljóst, að indíánar gátu orðið prýðis banda- menn til að brjóta Amerisku bylting- una á bak aftur. Og Kentucky var bakdyrnar að hinum uppreisnar- gjörnu nýlendum. I Detroit varð breski landstjórinn, Henry Hamil- ton, sérstaklega lunkinn að hvetja Shawnee indíánana til að ráðast á útverði hvítra í Kentucky. Hann hét verðlaunum fyrir höfuðleður hvítu mannanna, og meðal hvíta fólksins í Kentucky var hann kallaður með fyrirlitningu ,.hárkaupmaðurinn.” Þetta voru hrapaleg mistök af hálfu bretanna, og réði kannski
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.