Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 50

Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 50
48 URVAL að viðurkenna, að um skeið leið manni nokkuð vel. En svo tók að rigna yfír okkur skýrslunum um hliðarverkanir téðs vítamíns og ekki leið á löngu, þar til ég fór hálfvegis að eiga von á því að fá appelsínur og tangerínur stimplaðar með hauskúpu og krösslögðum lærleggjum. Mér detta í hug tvö svör við þessum spurningum, og þau eru spyrt saman. í fyrsta lagi má nefna, að dapur- legar fréttir eru góður blaðamatur. Af einhverri óskýranlegri ástæðu hefur sú undarlega dýrategund, sem við tilheyrum, einstæða þörf til að skoða slysamyndir og þyrpast í bíó þegar verið er að sýna myndir af hamförum og hrakförum, til þess að láta segja sér hve allt sé nú voðalega slæmt. Þetta vita ritstjórar, blaða- menn og blaðasölustrákar vita þetta, og — rétt til getið — vísindamenn- irnir líka. í öðru lagi má svo nefna, að sé til þess varið nokkrum tíma, fé og skilningi á skýrslugerð, er mögulegt að tengja hvað sem er „vísindalega” við hvað sem er. Ég spurði nýlega vin minn, sem er læknir, hvernig ég ætti að fara að því að sanna, að rjómaís væri krabbameinsvaldandi. Hann sagði mér, að fyrst yrði ég að fá mér mús af góðri ætt — það er að segja músarætt, sem væri í marga ættliði þekkt að því að fá auðveldlega illkynjuð æxli. Síðan þurfti ég ekki annað en að fóðra hana eingöngu á rjómaís og bíða svo þolinmóður. Að vísu sagðist hann heldur myndu kjósa skýrsluaðferðina. Hún erí því fólgin að handsama einhverja heilbrigðisskýrslu, safna upplýsing- um um rjómaísneyslu og dreifa síðan spurningalistum. Safna þessu svo öllu saman, hræra og baka í volgri tölvu í klukkutíma. Honum hafði sjálfum dottið í hug að fara á þennar hátt með tengslin milli brjóstkrabba og sölu á varalit. Eða krabba í blöðruhálskirtli og notkun rakspíra. Glæsilegasta dæmi um dásemdir skýrslusönnunar, sem ég hef séð, var nýlega í tímaritinu Hospital Pracdce, í grein, sem kölluð var ,,ÞAÐ SEM LEYNDIST í HAMMONDSKÝRSL- UNNI”. og var eftir Dr. Harold J. Morowitz, sem er prófessor við Yaleháskóla. Til fróðleiks má geta þess, að Hammondskýrslan var nið- urstaða á gríðarlegri rannsókn á reykingum og skaðsemi þeirra, og birtist 1963. Meginniðurstöðu téðrar skýrslu má sjá enn þann dag á sígarettum framleiddum hér í USA: Sígarettureykingar er heilsunni skað- legar. Eins og Dr. Morowitz bendir réttilega á, er þess að vænta að svona viðamikil könnun (náði til um 70 þúsund sjálfboðaliða, sem öfiuðu upplýsinga hjá meira en milljón manna), leiði einnig eitthvað óvænt í ljós, eitthvað, sem segir okkur meira um eðli og ástand mannanna. Til þess að leita slíkra niðurstaðna, fletti Morowitz upp á töflu nr. 7 í Hammondskýrslunni. Hún ber yfír-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.