Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 113

Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 113
HJÖNABÁNDSLEIKURINN FORÐIST AÐ VERA RÍGBUNDIN AF HEFÐBUNDNUM „HLUTVERKUM”. Einn af aðalþáttum álags þess, sem fy'.gir hinum vaxandi peningaskorti, er sú kennd, að ,,maður standi sig ekki”. Þegar fjölskyldan verður að sætta sig við lélegri lífskjör eða eiginkonan neyðist til þess að útvega sér vinnu utan heimilisins, dregur oft úr sjálfsvirðingu karlmannsins, jafn- vel þótt hann geti alls ekkert að þessu gert. ,,Of margir eiginmenn trúa enn á þá „útþvældu kenningu”, að karlmennska þeirra sé metin eftir hæfileika þierra til þess að afla veraldlegra gæða,” segir William Bell, aðstoðarframkvæmdastjóri Fjöl- skyldu- og barnaþjónustu Seattle- borgar. ,,Sumir karlmenn verða svo þunglyndir vegna þessara ímynduðu mistaka sinna, að þeir missa áhuga á kynlífi eða verða jafnvel alveg getu- lausir.” Einnig geta eiginkonur fundið til sams konar vanmáttarkenndar, þegar þeim tekst ekki lengur að láta heimilisrekstrarpeningana duga út vikuna. Ein kona minnist þess, að móður hennar dugðu 35 dollarar (6.195 kr. á gegni þýðingardags) á viku á bernskuheimili hennar, og að hún átti samt alltaf nokkra dollara afgangs í vikulokin. ,,Mér finnst því, að ég hafi ekki stjórn á neinu, þegar mér tekst ekki að láta 75 dollara (13.275 kr.) duga vikuna á enda.” segir hún. Lexían, sem af þessu má læra, er 111 sú, að báðir aðilar verða að laga sig að breytingunum án þess að verða rígbundnir I vissum „hlutverkum”. Jafnvel þótt þið séuð að missa stjóm á efnahagslegri afkonu fjöl- skyldunnar, skuluð þið ekki einblína á vissa þætti fjölskyldulífsins sem allsherjar sökudólga og sntða þeim allt of þröngan stakk. Sumt fók, sérstaklega karlmenn, reyna að láta til sín taka við stjórn efnahagslegrar afkomu heimilisins með því að ráðast gegn vissum þáttum á allt of harkaleg- an hátt. Ástæðan er ómeðvituð viðleitni til þess að öðlast uppbót vegna kenndar um algert getuleysi gagnvart efnahagsvandanum. Eigin- kona ein greiddi 20dollara (3.540 kr.) fyrir saumanámskeið, vegna þess að hún hélt, að hún gæti sparað peninga með því að sauma sjálf ýmsan fatnað. En eiginmaður hennar stöðvaði greiðslu þeirrar ávísunar. „Kannske var þetta saumanámskeið í rauninni alveg prýðileg hugmynd,” viður- kenndi hann síðar. ,,En á slíkum tímum sem núna eru, ætlast ég til þess, að hún leiti ráða hjá mér, áður en hún eyðir 20 dollurum!” Annar maður heldur llfinu í blekkingu sinni um „efnahagslegt eftirlit og stjórn” með hjálp flókins bókhaldskerfis vikulegra fjárhags- áætlana, línurita yfir gegnflæði reiðufár og rekstur- og efnahagsyfir- lita. Hann afhendir eiginkonu sinni eintak af öllum þessum plöggum ásamt vikulegu minnisblaði um nú- verandi fjárhagsástand heimilisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.