Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 60

Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 60
58 ÚRVAL Aldur á beinum er ákvarðaður með sýrumælingum, þar sem mælt er hlutfallið milli D-amínósýra og L- amínósýra í leifunum. Því meira, sem þar er af D-amínósýrum, þeim mun eldri eru beinin. Þessi aðferð hefur til dæmis verið notuð til að aldursgreina beinafundi í Kalífornxu, og niður- staðan bendir til þess,að menn hafi búið í Norðurameríku fyrir að minnsta kosti 50 þúsund árum. Steingervingar, bústaðir og annað, sem er eldra en nokkur hundruð þúsund ár, er aldursmæit með því að mæla hve mikið geislavirkt kalí hefur breyst í lofttegundina argon í ösku- lögunum. Niðurstöður þessara rann- sókna benda til þess, að fólk hafi búið á jörðinni fyrir meira en þremur milljónum ára. SNJALLIR VILLIMENN. Hvernig skýra fræðingarnir nú þær upplýsingar, sem fram hafa komið með endurbættum aðferðum? I stað- inn fyrir gömlu kenninguna um dreifingu menningar frá einum stað, er nú rætt um „sjálfstæða þróun” á mörgum stöðum, að áhöld, land- búnaður, þorp, leirvinna, málm- vinna, borgir og konungdæmi og annað þvílíkt hafi myndast í ýmsum heimsálfum án þess að hver menn- ingarheild hafi vitað um aðra — og ef til vill ekki í neinni ákveðinni röð. Hver menningarheild hafi þróast samkvæmt þörf sinni, möguleikum og snilli. Eftir því, sem nú er best vitað, voru fyrstu leirkerasmiðir jarðarinnar japanskir fiskimenn en ekki bændur í miðausturlöndum, eins og áður var talið, og jarðræktin hefur heldur ekki endilega njörvað fólkið við torfuna. Mexíkanar héldu áfram hirðingjalífi sínu í þrjú þúsund ár eftir að þeir höfðu lært að rækta maís, og elstu evrópubændur fluttu sig um set þegar jörðin var hætt að gefa nóg af sér, þar sem þeir voru. Mæjarnir í Suðurmexíkó og Miðameríku byggðu stóra pýramída og þróuðu ritlist, en höfðu engar stórar borgir, en inkarnir í Perú reistu stórfenglegar borgir, vegakerfi og pólitískt ríki án þess að kunna að skrifa — og hvorug þessara menningarþjóða uppgötvaði hjólið. Sem dæmi um, hve varlega skyldi farið í að tala niðrandi um fólk forríðarinnar, má nefna steinaldar- fólkið í Englandi á þriðja árþúsundi fyrir Krist, sem viðurkenndur forn- fræðingur kallaði fyrir einni kynslóð „skelfileg villimenn.” Þeir kunnu hvorki að lesa né skrifa, vom fáir og bjuggu dreift um landið án borga eða kónga. Þó var gerð Stonehenge svo stórkostlegt afrek, að hún skaut þáverandi súmemm og egyptum ref langt fyrir rass. Aldursgreiningar með kolvetni 14 á viðarkolum og hjartar- hornum, sem englendirngarnir not- uðu fyrir haka, hefur leitt í ljós, að gerð þessa mannvirkis hófst um 2700 fyrir Krist og stóð í rösklega þúsund ár. Há, flöt björg, sem vega allt upp í fimmtíu tonn, voru höggvin til og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.