Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 73

Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 73
HVÍTAGULL DÝRASTIMÁLMUR IHEIMI 71 farið að líf þitt sé undir platínunni komið, því að hún er sá málmur sem talinn er öruggastur í hinar litlu rafhlöður hjartagangráðanna. I margar aldir vissu menn ekki hvað þeir áttu að gera við þennan málm. Á sjöundu öld fyrir Krist notuðu egyptar hvítagull til skrauts og indíánar í Suður-Ameríku gerðu skrautmuni úr því, en aðferð til að hreinsa málminn fannst ekki fyrr en á síðari tímum. Spánskir gulleitar- menn, sem fundu platínumola hjá fljótum Kólumbíu, álitu þá einskis- virði og hirtu þá ekki. Indíánar á sömu slóðum töldu þennan málm vera „óþroskað gull” og köstuðu honum í fljótið svo að hann mætti þroskast og verða gulur. Rússar slógu rúblur úr platínu á nítjándu öld. í öðrum löndum var bannað að flytja inn platínu og lá við henging, en orsökin var sú að gullhúðuð platína var oft látin gilda sem gull. En, ef platína væri ófáanleg í dag, er hætta á að margs konar iðnaður mundi stöðvast. Þeir eiginleikar sem lyft hafa þessum lítilsvirta málmi til hásætis í tækniheimi nútímans, em einstæðir og að sumu leyti mótsagnakenndir. Þol hvítagulls gegn sýmm og öðrum efnum erfurðulegt, og bræðslumark- ið ekki síður, en það er 1774 gráður á Celsíus. Platína er því notuð við framleiðsiu trefjaglers og geviefna, þar sem bráðinn massi fer í gegnum platínusíu með örsmáum götum þannig að þræðir myndast. Þannig em líka deiglur úr platínu notaðar við framleiðslu vandaðra sjónglerja, lampa í litsjónvarpstæki og fleira. Sérhvert annað efni mundi bráðna og ónýtast í hinum gífurlega hita, sem skapast við framleiðsluna. Ef dálitlu af irídíum eða rutheníum er blandað saman við hvítagull myndast einn harðasti málmur, sem þekkist. Þessi málmblanda er því notuð í rakvéla- blöð og tæki skurðlækna. I uppmna- legu ástandi er það hinsvegar mjúkur og teygjanlegur málmur. Það var sá eiginleiki platínu að geta myndað loftþétta einangmn við gler, sem gerði Edison kleift að fullkomna Ijósapemna, og Röntgen að smíða gegnumlýsingartækið. Plat- ína var einnig notuð í fyrstu útvarps- lampana, en þó að nú séu notuð ódýrari efni, er enginn málmur sem jafnast á við hana hvað snertir öryggi og endingu. Speglar úr platínu og kóbalti skapa hreyfiafl fyrir hárná- kvæm armbandsúr og önnur lítil nákvæmnitæki. Platínurafhlöður, sem settar em á skipsskrokk úr stáli, mynda veikan rafstraum sem heldur botni skipsins hreinum og lausum við sjávargróður um árabil.. Platína hefur líka gert flugferðir öruggari en áður var. Kveikjubilanir sem áttu sér stað þegar fyrstu þoturnar flugu mjög hátt og lentu í ísköldu lofti, komu ekki fyrir eftir að farið var að nota platínu í kveikjuút- búnaðinn, þar sem hvítagullið gefur öruggan neista við öll skilyrði. En þýðingarmesta framlag plarínunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.