Úrval - 01.05.1976, Síða 32
30
URVAL
komist að þeirri niðurstöðu að
Hvítahafslaxinn sé bæði þyngri og
feitari en frændur hans úr Kyrrahafi.
Búast má við stórauknum afla á
fjölmörgum fiskimiðum þegar góðri
skipulagningu verður komið á fiski-
bú. Markmið slíkrar skipulagningar
fiskbúskapar er að tryggja hámarks-
afla með því að vernda uppeldis-
stöðvar og smáfisk þar til hann getur
farið að sjá um sig sjálfur og kemst í
gagnið. Reynslan sem fengist hefur,
sérstaklega af verndun kola, lofar
góðu. Við þau lífsskilyrði sem hægt
er að tryggja ungviðinu í haffiskbú-
um vaxa þau hraðar og hin lífræna
aukning verður hagstæðari en við
venjuleg skilyrði.
Eitt allra þýðingarmesta atríðið er
stórfelld ræktun á dýrmætum físk-
tegundum, krabbadýmm og þangi. í
Kaspíahafi hefur styrja verið ræktuð
um langt árabil í stórum stíl og lax á
austurströndinni. Fengist hefur góð-
ur árangur á staðfærslu japanskrar
rækju í firði Svartahafsins.
Tilraunafiskeldisstöð hefur verið
sett á stofn við Péturs mikla flóa á
Kyrrahafsströndinni. Vísindamenn
hafa fundið upp sérstakar líftækni-
legar aðferðir til að ala upp og safna
síðan úthafsskelfiski. Sú reynsla sem
hefur fengist bendir til þess að mun
betri nýtingu sé hægt að fá á honum
með þessu móti en við eðlilegar
kringumstæður, þar sem aðeins 2 til
4 prósent komast upp. Bráðabirgða
útreikningar hafa leitt það í ljós að
þar að auki er þessi háttur vinnu-
sparandi og krefst minni fjárfestingar
en venjulegar veiðar. Nú er verið að
leita svara við ýmsum líffræðilegum
og tæknilegum spurningum varðandi
slíkt eidi á hörpudiski, ostmm og
fleiri slxkum tegundum.
Við Valentinflóa í Prumorskhéraði
er starfandi tilraunastöð, þar sem
fengist er við sölvarækt. Við eðlilegar
kringumstæður er hægt að fá upp-
skem einu sinni á tveggja ára fresti,
— en árlega á plantekmnni. Otgjöld
við vinnsluna minnka vemlega því
við þessat aðstæður er hægt að
vélvæða hana alla.
Árið 1973 gekkst Fiskimálaráðu-
neyti Ráðstjórnarríkjanna fyrir ráð-
stefnu um vísindi og tækni í þessum
útvegi og þar við var lögð áhersla á
mikilvægi þeirra starfa sem unnin em
á tilraunaekrunni, gefnar vom leið-
beiningar um hvernig fullkoma
mætti uppeldi og ræktun skelfisks og
þangs. Jafnframt var athygli beint að
góðum framtíðarhorfum í rannsókn-
um á ostmrækt og öðmm skelfiski,
svo og á fískrækt ákveðinna tegunda
svo sem kola.
ÍJapan, Ástralíu, Bandaríkjunum,
Danmörku og fleiri löndum er mest
áhersla lögð á fískrækt. Framleiðsla af
þessu tagi í Japan hefur aukist átta
sinnum á árabilinu frá 1950 til 1966,
og er nú orðinn hluti alls þess sjávar
og vatnaafla sem kemur á land
þarlendis.
Hafræktarbúskapur 1 Ástralíu
framleiðir 60 milljónir ostra á ári.
Ostmrnar em ræktaðar í söltum