Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 28

Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL líkamans og notkunar marijúana, var það ekki fyrr en með þessari ná- kvæmu rannsókn, sem endanlega fékkst úr þessu skorið. En jafnframt kom í ljós, að testosteroneframleiðsl- an nær sér á hálfum mánuði, þegar neyslu maríjúnana er gjörsamlega hætt. Þessi rannsókn var gerð á vegum lífeðlisfræðistofnana í St. Louis og Los Angeles, og henni var lýst á ráðstefnu æxlunarfræðinga nýlega. Hún sýndi, að áhrif maríjúana á framleiðslu testosterones fer ekki að gæta fyrr en eftir fimm vikna stöðuga notkun, en síðan dregur úr hormón- inu jafnt og þétt meðan maríjúana kemur við sögu. KORT AF VENUSI. Stigin hafa verið fyrstu skrefín í þá átt að gera nákvæmt kort af Venusi. Hefur kortagerðarstofnunim í Moskvu lokið vinnslu mynda frá tveim mismunandi stöðum á reikistjörnummi, þar sem sovésku Venusarförin lentu fyrir fáum mánuðum. Ljósmyndirnar ná yfir rúmlega eins hektara svæði á hvorum stað og syna þær nú eftir nákvæma vinnslu þeirra miklu fleiri smáatriði heldur en í fyrstu mátti greina. Svo virðist nú, sem Venus-9 hafi Ient í brattri fjallshlíð, hugsanlega í hlíð eldfjalls, þar sem mikið er af hvössum og ávölum steinum, sem kunna að vera merki um, að þarna hafí orðið gos fyrir tiltölulega stuttu. Hitt svæðið, þar sem Venus 10 lenti, ber minni sérkenni og þar em mótsetningar færri. Þar em gamlar klappir og einnig sjást nokkrar tiltölulega djúpar spmngur og vikursteinsmyndanir huldar steinsalla, líkt og búast má við þegar hitastigið er 500 gráður, loftþrýstingurinn um 100 einingar og sterk efnafræðileg tæring á sér stað. ELGUR SEM HtJSDÝR. í sveitaþorpinu Sumarokovo sem liggur um 150 km fyrir norðan Moskvu er falleg elgdýrahjörð. Em um 50 dýr í flokknum, þar af um 20 fædd 1975. Elgurinn hefur án stórvandræða aðlagað sig lifnaðarháttum húsdýra. Hann er harðgerður og þrífst vel í snjó og kulda. í norðlægum hémðum, þar sem hann lifir villtur, hefur hann stundum verið notaður sem dráttardýr. Elgskjöt er bragðgott og mjólkin feit og mjög næringarrík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.