Úrval - 01.05.1976, Side 45
43
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Þegar stjórnmálamaðurinn segir:
,,Við erum á sama báti” — skaltu
vera á verði. Þá meinar hann, að þú
eigir að róa, en hann ætlar að stýra.
Johannes Hohlenberg.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Stjórnmálamaður verður að geta
sagt örugglega fyrir um, hvað gerist á
morgun, eftir viku eða eftir á — og
um leið geta borið fram góða
skýringu á því, hvers vegna það gerist
cklo
Winston Churchill.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
í ævi hvers ráðherra eru tveir
hamingjudagar. Þegarhann tekur við
embætti og þegar hann lætur af því.
Harald Nilsen.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Að búast við því að stjórnmála-
menn séu heiðarlegir er eins og að
búast við því að grísirnir fari að
fljúga.
Japanskt spakmæli.
«««««««««««««««««««««««««««««««««««<<«««
Vinátta milli stjórnmálamanna er
varla hugsanleg. Að minnsta kosti
ekki ef þeir eru í sama flokki.
Edouard Herriot.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Ég hef aldrei lesið Das Kapital. Ég
komst á blaðsíðu tvö, þar sem
neðanmálsgreinin er næstum því heil
síða. Mér þótti tveggja setninga
aðaltexti, sem þurfti heila síðu
neðanmáls, einum of mikið af því
góða.
««««««««««««««««««««««««««««««««««««««<<
Eini munurinn á lýðræði og
einræði er sá, að í lýðræði fá fíflin að
kjósa, en í einræði fá þau að stjórna.
Bertrand Russell.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Allt vald eyðileggur. Alvald eyði-
leggur allt.
Acton lávarður.
«««««««««««««««««««««««««««««««««««««««
Riki má skilgreina á því, hverjir
sitja í fangelsum þess.
IlonaBodden.
«««««««««««««««««««««««««««««««««««««««
Rikið er eins og reifabarn: Gráðugt
í annan endann, óábyrgt í hinn.
Ronald Reagan.
Auglýsing I dagblaði í Manilla:
íbúð til leigu handa kommúnista.
Aðeins steinsnar frá bandaríska
sendiráðinu.
The Guardian.
Sendið son yðar til Moskvu til
náms, og hann kemur heim and-
kommúnisti. Sendið annan til París-
ar, og hann kemur heim kommún-
isti.
Houphoouet-Boigny,
forseti Gullstrandarinnar.
««««««««««««««««««««««««««««««<<««««««<<«
Helsta hættan, sem vofir yflr
nútíma einvaldi er sú, að hann kafni
úr hlátri.
Harold Wilson.
Olle Hedberg.