Úrval - 01.05.1976, Síða 47

Úrval - 01.05.1976, Síða 47
4 5 <<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<< Allir stjórnmálaflokkar kafna að lokum í eigin lýgi. John Arbuthnoth. <<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<< Flestir danir eru svo íhaldssamir, að þeir halda að íhaldsmenn séu ennþá íhaldssamir. Poul Sorensen. <<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<< Enginn flokkur getur unnið kosn- ingar, ef slagorð hans er meira en sex atkvæði. Maurice Edelman. ««««««««««««««««««««««««««««««<<<<<<<<<<<<<(<<<< Vetrarsport margra íslendinga er að klifra upp í flugvél sem flytur þá til Mallorca. M. M. MARGIR NYTSAMIR EIGINLEIKAR BJARKARINNAR. Björkin er ekki aðeins falleg, hún er einnig nytsamleg. Úr nævrunum má búa til ýmsa hluti, og yfir veturinn em knúpparnir næring fyrir villidýr. Úr safanum er unnin bjarkasykur, sem notaður er í megrunarfæðu. Bjarkasykur er einnig hollur fyrir tennurnar. Nýverið hafa líffræðingar og efnafræðingar fundið í björkinni efnatengi sem líkist hinni heilsusamlegu ginsengrót. A björkinni vex einnig snýkjusveppur, sem nærist á bjarkasafa og inniheldur litarefni og ýmis örefni. Er mangan þeirra mikilvægast, en það virkjar ýmsa efnakljúfa. Frá því í grárri forneskju hafa þessir sveppir verið notaðir sem meðal gegn krabba. Nútíma rannsóknir hafa sýnt, að enda þótt sveppurinn stoði ekki gegn krabba, þá hefur hann inni að halda mjög sterk örvandi andbótísk efni, sem hafa heilsusamleg áhrif á líffærastarfsemina. Úr safanum var í gamla daga bmggað bjarkarvín. Seiðið af bjarkabrumknöppum er enn notað af alþýðulæknum sem meðal við þvagteppu og eymsium í liðum. Farsæli verslunarmaður segir svo frá: „Kurteisasti maður sem ég hefi nokkru sinni kynnst, var sá sem rak mig úr fyrsta starfmu sem ég hafði. Hann kallaði mig inn til sín og sagði: „Sonur, ég veit ekki hvernig við förum að því að komast af án þín, en frá og með mánudeginum ætlum við að reyna það.” ” G. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.