Úrval - 01.05.1976, Page 51
ALLTER HEILSUNNIHÆTTULEGT
49
skriftina: ALDURSSTAÐLAÐ DÁN-
ARHLUTFALL Á HVER 100 ÞÚS-
UND MANNÁR í ÝMSUM HÓPUM
MANNA, 40 TIL 69 ÁRA. (Aldurs-
staðlað dánarhlutfall þýðir: Ef þú
hefur 100 þúsund menn á aldrinum
40—69 ára og dánarhlutfallið er
skráð — 735, skulum við segja, þýðir
það að á gefnu ári er þess vænst að
735 af þessum 100 þúsund deyji.
Þannig er lág tala á eftirfarandi
töflum góð, en há vond.) Og það,
sem Morowitz fann, var harla óvænt.
Til dæmis uppgötvaði Morowitz
samband milli mataræðis og langlíf-
is, en harla óvænta niðurstöðu:
Aldurs-
staðlað
dánar-
Þeir sem átu engan steiktan hlutfall
mat .................. 1208
Þeir sem átu steiktan mat:
1—2íviku................. 1004
3—4 sinnum í viku..... 642
5—9sinnumíviku........ 781
10—14 sinnum í viku .... 722
15 sinnum í viku eða oftar 702
Samkvæmt þessu er heppilegast að
éta steiktan mat þrisvar til fjórum
sinnum í viku, en annars bara sem
allra oftast — hamborgara, franskar
kartöflur — hvað sem er, bara að
steikarfitutaumarnir renni sífelit nið-
ur um hökuna á manni.
Úr töflu 7 má einnig fínna tengsl
milli svefns og dauða:
Aldurs-
staðlað
Meðaltal svefn- dánar-
stunda á nóttu: hlutfan
Minna en 5 2029
5 1121
6 805
7 626
8 813
9 967
10 eða meira 1898
„Niðurstaðan er augljós , en mein-
ingin er óljós,” segir Dr. Morowitz.
,,Annað hvort er fjarska óheilsusam-
legt að sofa minna en sex stundir á
nóttu og meira en níu, eða svefn-
venjur em mjög mikilsvert sjúkdóms-
greiningaratriði.”
En hvað um menntun? Morowitz
telur, að eftirfarandi töflu, sem
unnin er úr töflu númer sjö, ætti að
festa yfir dyr hverrar þeirrar mennta-
stofnunar, sem býr við dvínandi
aðsókn:
Aldurs-
staðlað
dánar-
Menntun: hlutfall
Barnaskóli eða minna . . . 945
Unglingaskóli 864
Gagnfræðaskóli 766
Nokkur háskólmenntun . 755
Háskólapróf 676
Samanburður á líkamsstærð og
dánartölu leiddi líka nokkuð óvænt í
ljós: