Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 52

Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 52
50 ÍJRVAL Aldurs- staðlað Líkamshæð í dánar- sentimetrum: hiutfall Undir 175 ............... 1065 175—177,5 ............... 815 180—182,5 ............... 806 185—188 ................. 784 190,5—193 ............... 687 195oghærri .............. 735 „Þessi tafla sýnir,” segir Dr. Morowitz, ,,að því hærri, sem maður er, þeim mun betra — að minnsta kosti upp í 193 sentimetra.” Og loks: Hjónabandsstaða: reykja ekki en hanga í hjónabandi og reykja. Leiði hjónabandið til þess að maðurinn reyki mikið stendur hann raunverulega frammi fyrir vanda- sömu skýrslulegu mati.” Spurning lesenda: Eigum við að taka þetta allt hátíðlega: Svar framsögumanns: Ég er ekki að mæla með sígarettureykingum, hjónabandi, skilnaði eða háum vexti út af fyrir sig. En það sem ég vil eindregið mæla með, er að við tökum okkur ekki eins nærri og trúum ekki eins bókstaflega á skýrslur og tölur, réttar eða rangar. Við verðum að minnast þess, sem breski sagnfræðingurinn Kenneth Aldursstaðlað dánarhlutfall Bindindismenn 20 sígarettur á á tóbak dag eða meira Ógiftir .... *• 1074 2567 Giftir 796 1560 Ekkjumenn 1396 2570 Fráskildir . . 1420 2675 „Þetta er skýr boðskapur til karla,” segir Dr. Morowitz. ,,Hann er þessi: Verið góðir við konurnar ykkar. Ef þið glatið þeim, verið þá fljótir að finna aðrar í staðinn, og leitist við að hafa þann tíma sem stystan, sem þið eruð í hættulegum hópi. Ef við lítum á tölur reykinga- manna sjáum við, að það er lítið eitt hættuminna að vera fráskilinn og Clark sagði: Dagar okkar eru taldir, jafnvel þegar best lætur. Og sennilega hefur aldrei látið betur en nú. jarðfræðingar og veður- fræðingar segja okkur, að jörðin hafi notið næstum endalauss sumars síð- ustu nokkur hundruð árin, miðað við það, sem áður hafði verið. Árið 1900 var meðalaldur bandaríkjamanna 49 ár. Nú er hann 70 ár og fer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.