Úrval - 01.05.1976, Page 71

Úrval - 01.05.1976, Page 71
TÖFRANDI MALA YSÍA 69 þúsund annarra iðrandi syndara sem hafa beitt líkama sinn sömu pynd- ingum. Þeir em löðrandi í svita og augu þeirra starandi, og það tekur þá þrjár klukkustundir að feta sig upp brött þrepin til Batuhellanna þar sem prestarnir sáldra yfír þá ösku kamfóm- trés og veita þeim syndaaflausn. Það er ótrúlegt en satt að það blæðir aldrei úr sámm þessara manna, og þar sem þeir em í leiðslu meðan athöfnin fer fram, finna þeir ekki neinn sársauka. Frá Kuala Lumpur höldum við norður á bóginn eftir bugðóttum þjóðvegi til fíallahéraðanna þar sem svalt er á nóttunni en þægilega heitt á daginn. Það em mikil viðbrigði að koma úr frjósömum hitabeltisgróðr- inum í hrjóstruga auðn sem minnir helst á Sahara, en hér er Kintadalur- inn frægi og allar tinnámurnar, sem eru einhverjar þær auðugustu í heimi. Borgin Ipoh, sem er í nágrenninu, er líka þekkt fyrir fíölda milljónamæringanna sem þar búa. Næst höldum við til Georgsborgar á eynni Penang. Þetta er hafnarborg með um hálfa milljón íbúa og greinilega kínverskan svip. Þarna geta ferðamenn virt fyrir sér líkneskið frægð af hinum hvílandi Búdda, sem er 35 metrar á lengd, eða bmgðið sér í musteri himinbláa skýsins sem svo er nefnt en ætti líklega að heita eitthvað annað. Musterið virðist í fyrstu vera eins og hver annar helgidómur, en þegar horft er inn í myrkrið, sem er mettað reykelsisilmi, kemur annað I ljós. Það er allt fullt af slöngum — þær hanga niður úr rjáfrinu, liggja á altarinu og em í iðandi kösum á gólfinu. Þetta em stórhættulegar eiturslöngur, en talið að þær séu í dái vegna reykelsisilms- ins og því óskaðlegar. Þegar við höfum að lokum farið suður Malakkaströndina er hringferð- inni um Malaysíu lokið og við emm aftur komin í heimaborg mína. Ég er kominn heim og fer að rifja upp minningarnar frá ferðum minum um þetta undursamlega land, minningar um fólk úr ýmsum stéttum og af ólíkum kynþáttum, sem hjálpast að við að gera Malaysíu framtíðarinnnar að velmegunarríki án þess að landið glati heillandi töfmm sínum. ★ Atta hæða bílageymsla neðanjarðar. Stærsta neðanjarðarbílageymsla í Sovétríkjunum er nú í byggingu í grennd við aðalinnganginn að hinu stóra sýningarsvæði í Moskvu. Byggingin nær 27 metra niður fyrir götuhæð og þar verða bílageymslur á sjö hæðum en á áttundu hæðinni verður viðgerða- og þjónustuverk- stæði. Alls verður þarna rúm fyrir 2700 bila, en byggingin er 156 metra löng og 54 metra breið. APN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.