Úrval - 01.05.1976, Síða 81

Úrval - 01.05.1976, Síða 81
ÞJÖÐSAGAN DANIEL BOONE „DANIEL SKÝTUR”. Hvötin til að hreyfa sig úr stað stóð djúptí eðli Daniels Boone. Afi hans, George Boone, hafði búið í 51 ár — meðalæfi 18. aldar — í þorpi á Englandi. Hann var vefari, og virtist una hag sínum vel. Samt var alltaf eitthvað, sem amaði að honum, eitthvað, sem sýrði þann frið, sem aðrir menn fundu 1 heiðarlegri vinnu og á góðu heimili. Hann var kverkari, og hjá söfnuði sínum heyrði hann talað um paradís kverkara í Ameríku, í nýlendu, sem William Penn hafði stofnað. Hug- myndaflug hans vaknaði, þegar hann heyrði um hið gríðarlega flæmi Pennsylvaniu, sem var að mestu óbyggt. Árið 1717 lagði hann af stað til Nýja heimsins með konu sína og sex af níu börnum þeirra. Squire Boone, sonur Georges Boone, eignaðist son annan nóvem- ber 1734. Hann var látinn heita Daniel. Móðir hans vissi frá upphafi, að hann var að einhverju leyti frábrugðinn hinum. Hann var á sífeldu flakki og væri reynt að halda honum innan ákveðins ramma, fór allt í hund og kött. Það var eins og hann þrifist ekki nema utandyra, frjáls og óháður. En þegar hann var sendur að höggva við, var sem margar axir væru á lofti, þótt axarskaftið væri jafn langt honum sjálfum. Hann gat gengið tímunum saman án þess að séð yrði að hann þreyttist. Hann synti í fyrsta sinn, sem hann fleygði sér í vatn. 79 Indíánar heilluðu hann, og hann tók að veita þeim eftirför og kynna sér atferli þeirra. Hann gekk indíána- slóðir að ókunnum ám og um framandi engi. hann lærði að ferðast hljóðlaust um gróðurflækjur og liggja grafkyrrí felum hlémegin við tjarnir, svo að dádýrin, vísundarnir og birnirnir komu svo nærri að hann gat næstum snert þau. Það var aðeins hin viðtekna menntun, sem ekki var fullkomin. Hann sagði börnum sínum oft, að Koparsíunga eftirjamesLewes.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.