Úrval - 01.05.1976, Síða 83

Úrval - 01.05.1976, Síða 83
ÞJÖÐSAGAN DANIEL BOONE 81 Uute.Chillkoftie ! í Shnwnw Villngt: \ OlfiO IN'OIACA wEsr VIRGtNIA ... ...,. OBh'. Lfclrt ’ . / Xouísvilte Boone’s Slulion, itFortBoonei KI’.MCCKV VIRGINIA CDMBESitAPiöftAI.1 Mirlin's TENNESSEE NORIH CAROUNA hin strjála byggð, sem myndast hafði, náði hvergi meira en svo sem áttatíu kílómetra inn í landið, eða frá skipgengum ám. Þar risu hin vold- ugu Appalachianfjöll á bak við, og þar fyrir handan hin gríðarlegu og lítt þekktu landflæmi, sem Frakkar höfðu helgað sér. En eftir því sem innflutningur fólks jókst, tóku íbúar Pennsylvaniu og Virginiu að fikra sig lengra upp eftir austuhlíðum fjallanna og jafnvel inn í vesturhéruðin. Loðvík 14. frakkakóngur hafði enga löngun til að reisa nýlenduveldi í Nýja heiminum. Áhugi hans takmarkaðist við eitt atriði: Loðskinn. Hvað sem það kynni að kosta varð að halda bretunum við strönd- ina. Ef þeir héldu áfram að fikra sig vestur á bóginn, myndu þeir hrekja burtu loðdýrin. Indíánunum á þessum svæðum stóð líka stuggur af þessu nýja landnámi. Frakkarnir leyfðu þeim að minnsta kosti að hafa landið og lifa sínu lífí. Það kostaði því ekki miklar fortölur af hálfu frakkanna að vinna fylgi þeirra né til þess að herbúa stríðsmenn Shawnee indíánanna.. 'Landamæraskærur hófust. Átökin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.