Úrval - 01.05.1976, Page 90

Úrval - 01.05.1976, Page 90
88 þúsund og fimm hundruð dollara, eins og þeir voru þá að verðgildi. Þegar samningarnir vom á loka- stigi, réði Boone nokkra bestu skóg- armenn landsins til þess að ryðja leið inn í Kentucky. 10. mars 1775, rétt áður en samningurinn var staðfestur, var hafist handa. Hver vegarruðn- ingsmanna átti að fá tíu pund og tíu shillinga (þá um 47 dollara) „fyrir vinnu við að gera veg inní Kent- ucky”. Það var nóg til þess að kaupa meira en 160 hektara í „blágresis- landinu blíða.” Boone hafði, sem foringja, verið heitið 800 hekturum. Markmið þeirra var Otravík rétt við bugðu á Kentuckyfljóti, rúmlega 200 fjalla- og óbyggða leið. Meðan dagskíman entist sveifluðu mennirnir öxum sínum og mældu árangurinn í metmm, ekki kílómetrum, en skildu eftir sig auða og færa leið. Þeir náð Cumberlandhliði heilu og höldnu, héldu síðan yfir, og fjallsveggirnir reigðu sig um 330 metra uppi yfir þeim. Niður að Cumberlandánni höfðu vísundarnir þjappað slóðina, en handan við ána var hæðailandslag með hnúskóttum trjám og mnnum, og það var á þessum hæðum, sem vegagerðarmennirnir gáfu leiðinni það nafn, sem þeim fannst hæfa: Óbyggðarvegurinn. En þeir héldu áfram, felldu tré og fylltu hoiur, sneru síðan til baka og drógu fallna trjáboli til þess að brúa ár og læki. En þessi grófhöggni stígur varð þjóðleið landnemanna, hæfilega breiður fyrir ÚRVAL uxakerm, fmmstæð leið til framtíðar Ameríku. Að kvöldi 1. apríl komust þeir þangað, sem Boone hafði valið stað fyrir höfuðstöðvar nýlendunnar, en það var á sléttunni á suðurbökk- um Kentuckyfjlóts. Staðurinn var þegar í stað skírður Boonevirki. Henderson kom 20. apríl, með 50 manna fömneyti, 40 baggahesta og nautgripahjörð. Þetta var ákjósanleg- ur tími til þess að byrja upp á nýtt. Daginn áður hafð það gerst í Massachussetts, að breskir hermenn, sem ætluðu að grípa herstöð nýlend- unnar, vom stöðvaðar í Lexington af sjálfsipuðum her, sem kölluðu sig „Minutemen.” Það var upphafsorr- usta Amerísku byltingarinnar. Sama dag gaf dómari í Virginiu út handtökuskipun á Daniel Boone fyrir _vangreiddar skuldir. Aftan á þessa handtökuskipun hefur einhver skrifað „Farinn til Kentucky.” „ÞAÐ ER EKKERT „í ÖÐRU LAGI.” ” Kofaþyrpingin, sem kölluð var Boonevirki, var ekki nógu stór til þess að hýsa föruneyta Hendersons, svo Boone ákvað að byggja annað virki sem síðar var kallað Bonnesborough, um 300 metmm ofar við ána. Verkinu miðaði hægt, og það var kominn miður júní áður en Boones- borough tók á sig svip, ferhyrnd skíðgirðing um 4000 fermetrar. í hverju horni var bjálkakofi en 26 hús inni fyrir. Til að sjá virtist þetta rammgert virki, en það vom op milli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.