Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 95

Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 95
ÞJÖDSAGAN DANIEL BOONE Jemima stökk á fætur. „Þetta er pabbi!” hrópaði hún. Fleiri riffilskot gullu, og hinir indíánarnir þrír stukku til skógar. Um leið og Betsey stökk á fætur, henti einn þeirra stríðsöxi sinni að henni. Öxin grófst í tréð, þar sem höfuð stúlkunnar hafði áður legið upp að því. En hremmingum hennar var ekki lokið. Þegar hvítu mennirnir komu með stríðsöskrum inn í rjóðrið, sýndist einum þeirra hún vera indí- áni, þar sem hún stóð í fatalörfum, sem nú voru orðnir svo óhreinir að þeir voru einna líkastir fötum úr dádýraskinni, með hárið bundið upp að indíánasið, hörundið rauðgullið af sólinni. Hann reiddi upp riffilinn og hefði skotið af henni höfuðið, hefði Daniel ekki rykkt í handlegginn á honum. ,,Fyrir guðs skuid, ekki farga henni núna!” hrópaði hann. ,,Við erum komnir alla þessa leið til að bjarga henni!” Það var engin eftirför veitt. Boone þrýsti Jemimu að sér. Hann hafði áorkað því, sem hann ætlaði sér, og óskaði nú einskis frekar en að koma stúlkunum heim til mæðra sinna. FANGI SVARTA FISKJAR. Mannránið reyndist aðeins vera fyrsti leikur indíánanna. Ekki leið á löngu þar til smáhópar þeirra voru sí og æ að sniglast utan við aðsetur hvíta fólksins í von um tækifæri til að stela hrossi eða ná höfuðleðri. Þeir komu aðvífandi, ffeygðu eldibrandi 93 inn í hús, hurfu, og skutu svo allt í einu upp kollinum allt annars staðar til að ráðast á veiðimann. Áður en langt um leið höfðu sjö virki verið yfirgefin, svo eftir voru aðeins þrjú: Logansstöð, Harrods- burg og Boonesborough. I allri Kentucky voru nú ekki nema um 150 hvítar skyttur og allir vopnfærir menn urðu að sinna einhvers konar herskyldu. Daniel Boone, James Harrod og Benjamin Logan voru skipaðir kafteinar í Virginíuher og útnefndir yfirmenn hver síns virkis. Þegar Boone kom aftur með stúlkurnar þrjár, hófst hann handa um að fullgera tvö rammgerð hlið Boonesborough og efla varnirnar. Hliðunum var lokið í mars 1777, og skíðgarðurinn var loks gerður til fulls. Hann hafði tvo njósnara á stöðugum verði norðan við Kentuckyfljót. Þeim 28 byssumönnum, sem hann átti þá eftir, skipti hann í tvær deildir, og stóð önnur vörð meðan hin plægði og plantaði, síðan var hlutverkum skipt. Engu að síður vógu Shawneemenn tvo af liði Daniels þann mánuð. Fáum dögum seinna réðist indíáni á Daniel, þar sem hann var að rekja bjarnarslóð meðfram ánni. Bjór- skinnshöttur Boones, sem hann jafn- an bar, dró úr höggi stríðsaxar indíánans, og mennirnir tveir veltust um á leirugum bakkanum og steypt- ust ofan í fljótið. Boone hafði yfirtökin og haus indíánans milli fóta sér, og því taki sleppti hann ekki, meðan hann fann nokkurt líf í þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.