Úrval - 01.05.1976, Qupperneq 98

Úrval - 01.05.1976, Qupperneq 98
96 ÚRVAL ir þrifu vopn sín og þutu af stað til að ná fuglunum — allir nema Boone, sem var einn eftir með konunum og sá i hendi sér, að nú var stundin upp mnnin. Hann stökk á þak hesti sínum og þeysti þurtu. Fram í myrkur reið hann ofan í á til þess að viila fyrir eftirför. Hann hélt förinni áfram alla nóttina og fram á næsta dag án þess að hvílast. Þá varð hesturinn stirður í fótunum og Boone fór af baki og lét örþreytta skepnuna lausa. Hann náði til Kentuckyfljóts að kvöldi 20. júní, og tyllti sér um stund á kunnuglegan bakkan fyrir neðan virkið. Fjörutíu og þriggja ára að aldri hafði hann lokið af einni athyglis- verðustu ferð þess tíma, farið nærri þrjú hundmð kílómetra veg á tæpum fjómm dögum. UMSÁTIN. Það var kominn september, þegar Svarti fiskur kom. Fyrst fóm fram tilviljanakenndar umræður. Hvorug- ur aðilinn var heilshugar í samninga- umleitunum sínum, en báðir voru fúsir til að halda í þennan skrípaleik til þess að komast hjá ormstu, sem hvomgan fýsti í. Svarti fiskur var með 400 stríðsmenn með sér og um 40 hvíta menn. Boonesborough hafði aðeins 50 skyttur — en Svarti fiskur hélt að þeir væm fleiri. Til skarar skreið föstudaginn 11. september 1778. Hvort sem það var af slysni eða ráðnum hug, kom til einhverra átaka meðan stóð á samn- ingaumræðum fyrir utan virkið, og skothríð hófst frá báðum hliðum. Hinir stríðsmennirnir héldu að for- ingi þeirra væri fallinn og hikuðu um stund, en nógu lengi til þess, að samningamennirnir, átta talsins, komust undan. Þeir hlupu að hliðinu og fyrir kraftaverk tókst þeim öllum að komast inn, þrátt fyrir kúlnahríð- ina. Bak við læst hliðin var Boone alls staðar. Hann hljóp frá einum póstin- um til annars og hrópaði hvatningar- orð. Einhver í norðvesturhornturnin- um spurði, upp yflr kúlnadyninn sem dundi á virkinu., hvort þeir ættu sér nokkra von. Boone svaraði: ,,Ef gusturinn af öllu þessu fljúgandi blýi blæs ekki virkið um koll.” Indíánarnir réðust 100 saman á norðurhliðina. Skytturnar inni fyrir miðuðu vandlega, en konurnar hlóðu byssurnar fyrir þær jafnóðum. Eftir minna en tíu mínútur létu indíán- arnir undan síga, og skildu fallna og særða eftir liggjandi. Á laugardeginum var hininninn heiður og blár. Slösuðu indíánarnir vom horfnir, og það eina sem rauf morgunþögnina var ekki byssuhvell- ir, heldur hljóðin af hörfandi indí- ánaliði. En hvítu mennirnir í virkinu létu ekki blekkjast. Svarti flskur hafði ekki farið langt. Þeir komu líka aftur fyrir hádegi og skutu nú á hverja glufu sem þeir sáu á virkinu. Dalurinn bergmálaði af byssuskotum. Síðan sást hvar moid var ausið út í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.