Úrval - 01.05.1976, Page 106
104
ÚRVAL
Ást og ástríða getur haldið áfram að lifa góðu
lífi t sérhverju hjónabandi, svo framarlega sem
aðilarnir hafa sigrast á vissum algengum
hindrunum.
HJ ÓNAB ANDSLEIKURINN
I. Að láta töfrana lifa.
— David Reuben —
*
ÍK*
íK
Æ
*
KJKSíviíxí tti að semja kjörorð, sem
lýstu vel einkennum nú-
tímamenningar, væri vel
við hæfi að velja kjörorð-
ið ,,að kaupa og kasta”
eða ,,að nota og kasta”. A degi
hverjum verða slfellt fleiri og fleiri
hlutir á vegi okkar, sem við höfum
undir höndum örstutta stund á leið
þeirra frá kaupmanninum í ösku-
tunnuna/eða sorpkvörnina. Upp á
síðkastið hafa komi fram ýmsar
vísbendingar um, að kenningin
„notið einu sinni og kastið síðan” sé
byrjuð að taka einnig til mannlegra
tengslaog samskipta. Árið 1974 voru
giftingar til dæmis 2.223.000 talsins
í Bandaríkjunum, en hjðnaskilnað-
irnir 970.000. í Kaliforníu, sem er
spegilmynd af þjóðfélagi næstu fram-
tíðar, voru giftingar 159.386 talsins
og hjónaskilnaðirnir samtals
121.944.
Þessar athyglisverðu tölulegu upp-
lýsingar merkja ekki, að Bandaríkja-
menn séu að gefa hjónabönd upp á
bátinn. En þær gefa til kynna, að
lífsskoðun sú, sem tengd er kjörorð-
Úr Cosmopolitan —