Úrval - 01.05.1976, Qupperneq 111

Úrval - 01.05.1976, Qupperneq 111
HJÖNABANDSLEIKURINN Nýlega kom maður í Brooklyn æðandi fram úr baðherberginu sínu einn morguninn og öskraði: „Það er hryllilegt bragð að þessu tannkremi. Hvers vegna kaupum við ekki þá tegund, sem ég kann vel við?” spurði hann eiginkonu sína. „Þessi tegund er 15 centum ódýrari,” svaraði hún, ,,og ég eg að reyna að spara.” „Stórkostlegt!” stundi maðurinn. ,,Og ég verð að þjást tvisvar á dag fyrir þessi aumu 15 sent!” Sölumaður einn í Kaliforníu hefur við svipað vandamál að stríða. Hann , ,fer alveg úr sambandi”, þegar hann kemur heim að vinnudegi loknum og honum eru bornar tvær pylsur til kvöldverðar. „Fyrsta viðbragð mitt við slíku, er það, að ég eigi betra skilið,” sagði hann máli sínu til skýringar. ,,En ég veit, að þetta er ekki Janie að kenna. Henni þykja ekki góðar pylsur frekar en mér. Þá hvarflar það að mér, að kannski sé þetta mér'iA kenna, vegna þess að ég vinni ekki fyrir nógu miklum tekj- um. En ég hef 12.000 dollara (2.124.000 kr. á gengi þýðingardags) árstekjur, eftir að skattar hafa verið dregnir frá. Á þeim tekjum lifðum við góðu lífi, þangað til verðbólgan fór að þrengja að lífskjörum okkar.” Hinn síaukni framfærslukostnaður veldur nú nýju álagi á fjölskyldu- tengslin, eins og dæmi þessi sanna greinilega. Nýlega ræddi ég við margt fólk um hið tilfinningalega álag, sem núverandi efnahagserfið- leikar yllu. Tvær staðreyndir virtust 109 mjög áberandi. Önnur er sú, að í venjulegri fjölskyldu með miðlungs- tekjur og börn á skólaaldri, er álagið og sívaxandi peningaskortur harður raunveruleiki hvern dag. Hin stað- reyndin, og jafnframt sú, sem er meira uppörvandi, er sú, að flest hjón geta sigrast á árekstrum, sem þetta ástand getur leitt til, að flest hjón gera það einnig, eða þeim iærist að minnsta kosti að horfast í augu við þá og afbera þá. Clark W. Black- burn, sem var forstöðumaður Fjöl- skylduþjónustusamtaka Bandaríkj- anna í 22 ár, tekur svo til orða um þetta atriði: í hjónaböndum, sem standa á öruggum og heilbrigðum grundvelli, valda efnahagslegir erfið- leikar sjaldan alvarlegu eða varanlegu tjóni á hjónabandinu sjálfu, ef báðir aðiljarnir hafa til að bera þann jákvæða vilja að taka efnahag fjöl- skyldunnar föstum tökum, meðan á erfiðleikunum stendur.” Hvaða tök á þá að nota? Hér á eftir fara uppástungur um slíkt frá fiöl- skylduráðgjöfum og hjónum, sem fundið hafa framkvæmanlegar lausn- ir á vandanum. VERIÐ RAUNSÆ. Varist löngunina til þess að gera sífelidan samanburð við þá tíma, þegar verðin voru lægri. Maður einn fann stöðugt að því við konuna sína, að hún eyddi of mikilu í matvæli. ,,Hann var alltaf að spyrja mig að því, hvers vegna ég gæti ekki verið eins sparsöm og hagsýn og móðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.