Úrval - 01.05.1976, Qupperneq 125

Úrval - 01.05.1976, Qupperneq 125
LEINDARDÖMUR LESBLINDUNNAR 123 lagfæra stafsetningu sína og æfir sig vandlega á ræðum, áður en hann heldur þær. Aðrir þeir, sem haldnir eru les- blindu, komast einnig langt á frama- braut sinni með því að laga sig að aðstæðunum, sem þessi ágalli hefur í för með sér. Woodrow Wilson, forsed, lærði ekki stafrófið, fyrr en hann var orðinn 9 ára, og hann lærði ekki að lesa, fyrr en hann var orðinn 11 ára, og ættingjar hans álitu hann treggáfaðan og þroskaheftan. Eink- unnir hans í Princetonháskólanum voru aðeins í meðallagi, en ræðustíll hans tók jafnframt því að gerast æ glæstari, þar til hann var orðinn alveg snilldarlegur og greiddi honum brautina í tvær forsetastöður, rektors- stöðuna við Princetonháskólann og stöðuna sem forseta Bandaríkjanna. Patton hershöfðingi átti jafnvel enn erfíðar uppdráttar. Hann hafði ekki lært að lesa, þegar hann var orðinn 12 ára. Það tók hann 5 ár að komast í gegnum West Point-liðs- foringjaskólann, og honum tókst það eingöngu með því að læra kennslu- bækurnar utan að orði til orðs, sem krafðist geysilegrar vinnu. Ekki eru allir þeir, sem haldnir eru lesblindu, svona heppnir né hafa allir til að bera slíka seiglu. Þeim er strítt af bekkjarsystkinum sínum, foreldrar þeirra og kennarar meðhöndla þá eins og þeir séu latir, heimskir eða andlega brenglaðir. Þeir verða fyrir auðmýkingu, vegna þess að þeim veitist svo erfitt að leysa af hendi ýmis verkefni, sem veitast öðrum börn- um auðvelt. Mörgum þeirra mistekst ekki aðeins algerlega allt nám, heldur fyllast þeir gremju, vonleysi, reiði og þjáningu. Það er athyglisvert að sjá, að koma má auga á augljós merki þessa ágalla í dagbók Lees Harveys Oswalds. Margar ráðgátur skjóta upp kollin- um, þegar reynt er að fínna nákvæma orsök lesblindunnar. Hvernig starfar heili okkar í raun og vem? Hvernig lærum við að lesa og skrifa? Hvernig getur greint barn, eða jafnvel full- orðinn skapandi snillingur, sem virð- ir orð fyrir sér, ' 'lkað orðið þannig, að stafírnir snúi . • íð, fari á hvolf eða skipti um stöðu innbyrðis? Hvers vegna virðist vandamálið þrisvar sinnum algengara meðal drengja en telpna? Fram hafa komið tylftir kenninga til skýringar lesblindu, en samt hefur enn ekki verið kveðinn upp endanlegur úrskurður um eðli og orsök hennar. Allt frá því um aldamótin hefur sú kenning verið við lýði, að sökina sé að fínna í gallaðri sjón. Sú hugmynd var að nokkru leyti grundvölluð á þeirri staðreynd, að þeir, sem em illa læsir, beita ekki réttum augnhreyfíngum. En sérfræðingar álíta nú rangar augnhreyfingar vera afleiðingu, en ekki orsök þess, að viðkomandi tekst ekki að þekkja orð. Það er heilinn, en ekki augað, sem lærir að lesa. Því hefur enn ekki fengist svar við spurningunni: Hvað hefur farið úr- skeiðis í heilanum?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.