Úrval - 01.05.1976, Side 127

Úrval - 01.05.1976, Side 127
LEINDARD ÖMUR LESBLIND UNNAR 125 ER BARN ÞITT HALDIÐ LESBLINDU? Barn þitt kann að þarfnast sérfræðilegrar hjálpar til þess að sigrast á hindrunum af völdum lesblindu, ef einhver erftirtali merki eru áberandi t fari þess: Lestrarerfiðleikar, sífelldar stafsetningarvillur (einkum þegar það stafsetur ranglega sömu algengu orðin á mismunandi hátt, öfugir stafír, stafir á hvolfi eða öfug röð stafa innan orðs, óöryggi um notkun vinstri eða hægri handar, eftir að barnið er orðið 5—6 ára, geysilega samþjöppuð eða illlæsileg skrift og hrafnasparksskrift, brenglun hvað snertir hugtökin vinstri og hægri, upp og niður, á morgun og í dag, síðbúin tök á mæltu máli, erfiðleikar við að finna ,,rétta” orðið, þegar talað er, lélegur árangur við samningu efnis, skortur á persónulegri reglusemi (hlutum týnt eða þeir skildir efdr, getuleysi til að fara eftir einföldum áætlunum og reglum, síendurtekin gleymska). Fáir lesblindir sýna öll þessi einkenni, og börn, sem eru ekki lesblind, geta sýnt sum þeirra. En sé um að ræða visst mynstur þessara einkenna í fari barnsins þíns, sérstaklega lestrar- og stafsetningarvanda- mál, væri ráðlegt fyrir þig að leita álits sérfræðings. Talaðu við kennara barnsins, sálfræðing, námshæfnisérfræðing eða barnalækni hið fyrsta og farðu fram á fullkomnar, alhliða prófanir. Sé barnið þitt örugglega haldið lesblindu, mun það líklega þarfnast vandlegrar og ýtarlegrar einstaklingsbundinnar kennslu reglulega um langa hríð. En þú skal ekki láta skrá barnið til neins hjálparstarfs, sérstaklega ef slíkt felur ekki í sér neina kennslu, án þess að fá fyrst ráðleggingu áreiðanlegs sérfræðings. eða blandaðri stjórn heilahelming- anna. Til allrar hamingju geta jafnvel þeir, sem haldnireru ákafri lesblindu af hinni venjulegu tegund, nú lært að lesa með sómasamlegum lestrar- hraða og skrifa læsilega með réttri hjálp. En foreldrar slíkra barna ættu að verða á varbergi. Enn er verið að bjóða fram aðferðir, sem hafa alls ekki verið prófaðar, og einnig aðferðir. sem hafa verið fordæmdar, allt frá því að iúnn lesblinda hoppa á íjaðrad),iu Jg forðast ýmis gerviefni, sem bætt er í mat, til sállæknismeð- höndlunar og flókinna augnæfmga. Það er samróma álit sérfræðinga á þessu svið, að bestu lausnina sé nú að fínna á sviði réttrar kennslu hinna lesblindu, að nauðsyn sé á vandaðri, nákvæmri og kerfísbundinni ein- staklingskennslu, sem beitt sé reglu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.