Úrval - 01.02.1978, Blaðsíða 8

Úrval - 01.02.1978, Blaðsíða 8
6 URVAL Davis hringdi eitt sinn til hans til Englands. , ,Hann varalltí einu farinn útísmáatriðalýsingaráþví hvers vegna hljómarnir í laginu mínu ,,Helgi í Nýjaenglandi” væru ekki nógu góðir. Ég trúði varla mínum eigin eyrum. Forstjóri plötuútgáfu, sem hafði vit á músík! Hann taldi, að með því að gera lagið ofurlítið einfaldara, myndi það verða vinsælt. Og hann hafði rétt fyrir sér. Þessi saga segir margt, bæði um Davisogplötubransann. Lykilorðið er einfeldni. Kjarninn í rokkaðdáenda- hópnum er 18-26 ára hópurinn, en unglingar milli 10-18 ára eru ekki svo lítill hópur heldur. Þess vegna er ótrúlega mikill hluti plötuiðnaðains stílaður á smekk og tilfinningar krakkagreyjanna, sem eru á milli vita. Krakkar á þessum aldri eru, nú eins og ævinlega, öðru fremur uppteknir af tvennu: Ást (eða kannski væri réttara að segja áhuga á gagnstæðu kyni og þess sem gera má þar að lútandi) og kynslóðastríðinu á hendur foreldrun- um og þeim skilningslausa, tilfínn- ingasljóa og efnisdýrkandi heimi, sem þeir eru taldir búaí. Afleiðingin er sú, að söngtextar rokklaganna eru gegn- sýrðir af ómerkilegum fullyrðingum og skírskotunum til ástarfars og andstöðu. Þetta er í sjálfu sér ekkert nýtt. Þeir, sem þraukuðu sín unglingsár við tónlist ,,Swing,” jass eða ragtime, skynjuðu sína tónlist líka sem eggjun til ástar og uppreisnar: ,,Hvað ætlarð’að gera, kall minn, gera í kvöld? vonand’ert’í stuði, því nú er ég ekki köld.” Þetta er snöggsoðin þýðing á upphafslínum í hinu stórvinsæla lagi Glen Miller ,,í stuði” (In the Mood), frá blómaskeiði stórhljóm- sveitanna. Það er eins með nútíma- rokkið, að gefaí sky n óleyfilega æsilega lífsreynslu á að skírskota til uppreisnar- hneigðar æskufólks. En margt er það í ýmsum textum rokklaganna, sem er gjörfrábrugðiðþvísemvar: Nákvæmar og loflegar lýsingar á fíkniefnaneyslu, ofbeldi, kynlífi og sporti, og þjóð- félagslegir textar, sem fjalla um allt frá unglingavandamálum til umhverfis- mála, og segja má, að þessi atriði séu orðin heimspeki rokksins. Ef til vill er mesti munurinn milli rokksins og fyrri dægurtónlistar sá, hvernig plöturnar sjálfar, upptökurn- ar eru gerðar. Á dýrðardögum Benny Goodman og Count Basie kom hljómsveitin í stúdíóið einn eftirmið- dag, hristi af sér fjögur lög og fór svo í sína vinnu um kvöldið. Nún er hljómurinn á plötunni ansi mikið tilfærður, framleiddur í stúdíóinu. Meðal meðgöngurími er þrír mánuðir, og hljóðfæraleikur — eða söngur — et kannski einna minnst af því, serr. verið er að bauka við. Hljóðupptökumennirnir byrja með fimm sentimetra breitt segulbánd, sem getur rúmað frá 16-24 rásir. Venjulega eru taktþættirnir teknir upp fyrst. Síðan er til dæmis strengja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.