Úrval - 01.02.1978, Blaðsíða 45

Úrval - 01.02.1978, Blaðsíða 45
HINN ÖGLEYMANLEGI CLARENCE MATHEWS 43 samkomunhús. Garðurinnþarsemvið tjölduðum er horfinn og þar standa verkamannabústaðir. En ef þú heimsækir leikvellina í nágrenni verkamannabústaðanna, geturðu séð mann sem fetar í fótspor Clarence Mathews. Á kvöldin er hann úti með drengjunum sínum — stundum eru þeir allt að 70. Fyrir þremur árum tók hann 400 dollara af sparifénu sínu til að kaupa knatt- spyrnubúninga á þá. Nú eru þeir að spara fyrir ferð til Florida. ,,Ég sagði við drengina mína, þið eigið ekki að fara út á götu og betla fyrir ferðinni. Þið eigið að vinna fyrir henni, öðruvísi er hún marklaus.” Sá er þetta mælir heitirjohn og hann er eftirmynd föður síns — Clarence Mathews. ★ ^ VJV Tpí V|\ VjV VjV Hjartasérfræðingurinn Michael DeBakey, einn frægasti þeirra 3600 læknaeðasvo sem lærðu skurðlækningar undir handleiðslu hins fræga Altons Ochsners í New Orleans, hefur sagt eftirfarandi sögu: Ochsner hafði opnað brjósthol á sjúklingi í sjúkrahúsi í New Orleans 1938, að viðstöddum fjölda skurðlækna. Aðstoðarmaður hans var DeBakey, sem þá var að læra. DeBakey dró hjartaslagæðina til hliðar og vonaði að hann færi nákvæmlega eins að og Ochsner hafði sagt honum. Hvort sem það var vegna taugaóstyrks hans eða vegna þess að vefir sjúklingsins voru orðnir eitthvað stökkir, sprakk slagæðin, aðalslagæðin frá hjartanu. DeBakey óttaðist að hann hefði drepið sjúklinginn en hvíslaði því að Ochsner, sem gerst hafði. DeBakey til mikillar undrunar svaraði Ochsner hinn rólegasti: „Haltu fingrinum kyrrum. Hreyfðu hann ekki.” Svo saumaði hann snyrtilega fyrir slagæðargatið og sagði síðan, jafn rólega og fyrr: ,,Dragðu nú fingurinn ofurvarlega til þín.” ,, Á þessar stundu hefði Ochsner getað gert út af við sjálfstraust mitt, sagði DeBakey, ,,og þar með framtíð mína. En það gerði hann ekki. Hann bölvaði mér ekki, hreytti ekki heldur ónotum í mig. Hann fór með þetta eins og hvert annað óhapp.” People. Kvenfrelsishetjan Gloria Steinem var að halda fyrirlestur á ráðstefnu í Aspen í Colorado, þegar karlmaður skokkaði yfir sviðið fyrir aftan hana, allsnakinn nema hvað hann var með trefil bundinn um höfuðið. En Gloria lét það ekki trufla sig. ,,í augum karlmannanna er frelsið fólgið í að stríplast,” sagði hún. ,,í augum kvenmannanna er það fólgið í að þurfa ekki að stríplast.” People
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.