Úrval - 01.02.1978, Blaðsíða 88

Úrval - 01.02.1978, Blaðsíða 88
86 ORVAL heitrofa, linnulausra tilrauna sovét- manna til þess að gera vestur- veldunum erfitt um vik í Berlín. Rætur þessarar sögu mátti rekja fimm ár aftur í tímann til ráðstefnanna í Teheran og Jalta, þegar Roosevelt forseti gekk með þá afdrifaríku grillu að í viðskiptunum við rússneska kommúnista ættu Bandaríkin við- skipti við samherja og vini. Þá hafði sú ákvörðun verið tekin að skipta Þýskalandi í fjögur svæði (franskt, breskt, bandarískt og rússn- eskt) í lok stríðsins, og skipta Berlín upp á sama hátt. Að einu leyti varð þetta til góðs fyrir vesturveldin — það hélt rússum utan við Ruhr- héraðið, mikilvægasta iðnaðarhérað Þýskalands. En það gerði Berlín jafn- framt að tímasprengju, stjórnmála- legri eyju, sem í senn laut stjórn sovétmanna og hinna frjálsu vestur- velda, en var engu að síður langt innan þess hluta Þýskalands, sem laut yfirráðum Sovét. Jafnvel á ámnum fyrir stríð hafði Berlín ekki verið sjálfri sér nóg. Nú vom þúsund tonn á viku flutt til borgarinnar um hina svonefndu „alþjóðlegu” járnbraut, sem var eitt spor milli Marienborg í vestri og Berlínar, 175 km yfir land sem laut sovéskum yfirráðum. Heita mátti, að allar lífsnauðsynjar íbúa Vestur- Berlínar og þeirra 6500 hermanna vesmrveldanna, sem þar bjuggu, væm fluttar um þessa lífæð, sem rússar gám skorið á hvernær sem var. Veturinn 1946, kaldasta vemr í Berlín í heila öld, hafði hitinn farið niður í rúmlega 20 stiga frost. Vatnsveita borgarinnar hafði frosið, og ungbarnadauði rauk upp úr öllu valdi. Fjöldi Berlínarbúa hafði fundist frosinn í hel í glæsihverfinu Grúnewald. Harðindin kreppti svo að úlfunum að þeir hröktust úr skógunum allt inn á Berliner Ring, vegakerfið sem umlykur borgina. Yfir 200 kismm utan af jarðneskum leifum prússneskra liðsforingja var stolið til eldiviðar. Ef annar slíkur vemr kæmi og rússar útilokuðu kolaflutninga frá vesmrsvæðinum, var aðstaða vesmrveldanna í Berlín vonlaus. Og nú hafði það gerst. Spurningin var þá þessi: Ættu vesturveldin að vera um kyrrt í Berlín eða fara, og gefa íbúana sovétmönnum á vald? Clay hershöfðingi gaf opinberlega út þessa yfirlýsingu: „Rússar geta ekki rekið okkur frá Berlín nema með styrjöld.” En persónulega var hann í vafa. Einn ráðgjafa hans sagði: , ,Sérm með höndina í eldinum, er þá ekki ráð að draga hana til sín?” Til að byrja með hafði Clay mjög eindregið til athugunar að senda 200 vömbíla lest með vopnaðri fylgd eftir hraðbrautinni frá Vesmrþýskalandi til Berlínar. Aðeins rússneskt hervald gæti hindrað slíka flutninga, og það þýddi stríðshætm. Clay þóttist þess íullviss, að rússar óskuðu ekki eftir vopnaviðskiptum. En yfirmanna- fundur í Washington var þvl aðeins samþykkur þessari ráðagerð að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.