Úrval - 01.02.1978, Blaðsíða 91

Úrval - 01.02.1978, Blaðsíða 91
LOFTBRÚIN TIL BERLÍNAR Lucius Clay og Emst Reuter. Þjóðverjar kölluðu „rússneska tíma- bilið” — þessa fjórtán apríldaga sem orrustan um borgina stóð — var á bilinu 20-100 þúsund. Rússnesku hermennirnir rásuðu um, hrópandi ,,Frau, komml” — og drógu konur og stúlkubörn, sem reynt höfðu að felast og dulbúast, meðal annars með því að ata sig sóti — upp úr kjöllurum og öðrum felustöðum og svívirtu þær. Þremur ámm síðar veitti Annemarie Nitze, læknir við Wilm- ersdór barnaspítalann, því athygli að átta ára snáðar vom enn í ,,nauðg- unarleik,” með því að ráðast á telpurnar og reyna að rífa utan af þeim spjarirnar. Því næst komu rússnesku ránin. Á 89 iðnaðarsviðinu var næsmm ekkert eftir skilið. Allt var hirt og flutt heim til sovétríkjanna, frá 228.000 kíló- vatta orkuverinu Kraftwerk West upp í vélasamstæðurnar í risafyrirtækjum Siemens-Schuckert, Osram, Tele-; funken og Daimler Benz. Frá sérhverju heimili, sem enn gat nefnst því nafni, rændi rauði herinn hinum sundurleitasta varningi: Reiðhjólum, símatækjum, handlaugum, ljósarof- um, hurðaskrám. Sovétmenn gerðu æ minna til að dylja fyrirætlun sína. í kaldrifjaðri tilraun til þess að setja þjóðina á hausinn prentuðu þeir markaseðla í milljónatali, og efnahagsleg martröð fylgdi í kjölfarið. Allt sem hugurinn girntist, var fáanlegt — á svarta- markaðsverði: Kavíar, kampavín, fínustu silkivömr, bensín. Ijós- myndafilmur. En smjörið kostaði 25.600 kr. kílóið (miðað við krónuna núna — þýð.) og hvert brauð kostaði 2.600 krónur. Fyrir ómerkilegusm, útslitna skó fengust allt að 22 þúsnd krónur. í „Litla dýragarðinum,” sundur- troðinni grasflötinni milli sviðinna og brotinna trjánna út frá ríkisþinghús- inu safnaðist fólk saman dag hvern, álútt undir þungum bakpokum eða dró með sér töskur, ýtti handvögn- um. Börn, tekin í andliti, falbuðu sígaretmr, sem þau höfðu betlað af hermönnum vesmrveldanna. Fyrr- verandi hermenn á hækjum reyndu að selja heiðursmerkin síh sællegir menn buðu nælonsokka fyrir tíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.