Úrval - 01.02.1978, Qupperneq 19

Úrval - 01.02.1978, Qupperneq 19
KYNSL ÖDABILID 1 VERKI 17 ,,Nei, ekki aldeilis,” sagði Roy í flýti. Ég spurði hann hvað hann ætti við. „Ekkert,” svaraði hann. „Bara að ég hef ekki sagt þeim neitt um ykkur.” Nokkrum dögum seinna hringdi Kari Holcomb og bauð okkur í mat á laugardagskvöldið. ,,í hverju ætlið þið að vera?” spurði Roy strax, þegar hann frétti um boðið. „Einhverju látlausu, einhverju hreinu,” svaraði ég. „Ef það verður eitthvað gamalt, verður það snyrti- lega stagað.” Roy sagði að Herra Holcomb væri í jakka og með bindi við kvöldmatinn. „Roy,” sagði Maggie. „Roy, við pabbi þinn höfum farið í matarboð áður. ’ ’ Roy sagðist alltaf þvo sér hend- urnar áður en hann settist til borðs hjá Holcomb-fólkinu. „Roy,” sagði ég. „Nú fer ég og hringi til Holcomb og segi þeim, að við séum upptekin á laugardaginn. Og alla laugardaga.” Hann sagðist skyldu hringja fyrir mig ef ég vildi. Þegar það rann upp fyrir honum, að við ætluðum að fara, fór hann að ráða mér heilt. „Þegar þú smyrð brauðið þitt,” sagði hann, „skaltu bara smyrja lítið í einu. Ekki alla sneiðina.” Ég kinkaði kolli. „Einn vina þeirra er öldungardeildarþing- maður,” sagði hann, „svo þú skalt ekki segja neitt ljótt um stjórnina.” Ég sagði honum að fara út að leika sér í rigningunni. „Þettafólk,” sagði ég við Maggie, „er af því taginu sem býr til sín eigin jólakort. Silkiþrykk á ríspappír.” Hún hugsaði sig aðeins um. „Ætli þau strokki sitt eigið hnetusmjör?” Roy stakk upp að því að ég kynnti mér einhver málefni, sem Holcomb kynni að hafa áhuga á. Hrossa- sýningar, kappsiglingar, steint gler. „Þið verðið að tala um eitthvað, ” sagði hann. Ég sagði skyldi hugsa upp eitthvert umræðuefni. „Hvað,” spurði hann, ætlarðu til dæmis að segja þegar hann opnar fyrir ykkur? ’ ’ „Halló, kunningi. Þetta er allra bærilegasta greni, sem þið hafíð holað ykkur niður í.” „Heyrðu,” sagði Roy. „Ég skal fínna eitthvað handa þér að segja. Hafðu engar áhyggjur.” Allan næsta dag voru Roy og Sammy, bróðir hans, að semja sýnishorn af hæfilegum viðræðum til að hjálpa mér að vera mér ekki til skammar hjá Holcomb. Sammy opnaði fyrir Roy. „Ég hef hlakkað mikið til að hitta þig,” sagði hann. „Dóttir mín hefur sagt mér svo margt um þig.” Rödd hans ómaði af mýkt sem var bil beggja suðurríkja- hreimur og breskur yfirstéttarhreim- ur. „Fallegt heimili, sem þið eigið hér,” svaraði Roy. „Einkar smekk- legt.” ,Já,” svaraði Sammy. „Við hjónin létum taka allt húsið í gegn fyrir skömmu. Bæði utan og innan. ’ ’ „Það leynir sér ekki.” Roy settist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.