Úrval - 01.02.1978, Page 22
20
ÚRVAL
Teir fjallgongumenn ákváðu að gera það sem
aldrei hafði verið gert fyrr. Klifa upp fyrir
dauðalínuna, einir, án reipa, súrefnis eða
annarra hjálpartœkja. Eitt djarfasta œvintyri,
sem iagt hefur verið í síðustu árin.
FERÐIN
Á
FELUTIND
— Lawrcné* BMBKwt-
Hinn 26.470 feta hái Felutindur í
Karakoram.
/T\ /J\ /T\ /I\ A\
*
*
*
*****
AÐ ERU ekki nema 14
fjöll í öllum heiminum
sem ná 8 km hæð yfir
sjávarmál (26.247 fet).
Um mitt sumar 1975
höfðu aðeins sex menn sigrast á tveim
þeirra í júlímánuði það ár lagði einn
sexmenninganna, Reinhold Messner,
fyrrverandi reikningskennari, upp
svellalögð hæðalönd Norður-Kasmír
til að verað fyrsti maður til að klífa
þrjú. Með honum var einn félagi,
Peter Habeler, og tólf burðarmenn
sem báru 200 kíló af útbúnaði. Þeir
ætluðu að klífa Felutind, 26.470 feta
háan tind í Karakoram, í vesturhluta
Himalaya.
Felutindur er ekki hæsta fjall jarð-
arinnar né heldur myndu Messner og
Habeler verða fyrstir til að klífa hann.
En ef þeir kæmust upp myndu þeir
brjóta blað í sögu fjallgöngumanna.
Aldrei fyrr höfðu aðeins tveir menn,
án súrefnis eða flókins tæknibúnaðar,
aðeins með það nauðsynlegasta eins
og brodda og ísaxir, glímt við slíka