Úrval - 01.02.1978, Blaðsíða 27

Úrval - 01.02.1978, Blaðsíða 27
FERÐINÁ FELUTIND 25 næturhvíldina til að ná tindinum um miðjan næsta dag. Þeir smá blunduðu alla nóttina. Þeir þeir fóru á stjá hreyfðu þeir sig þyngslalega og sólin var komin upp áður en þeir lögðu af stað. Þrammið var taktfast. Þeir þrömmuðu upp fjarlægari hlið stórrar snjóbreiðu. Þeir stönsuðu á brúninni þar sem norður- og vesturhlið fjallsins mættust, gleyptu í sig loftið eins og þeir fengju það gegnum stíflaða lögn, en gerðu sér samt grein fyrir töfrunum, þótt hvorugur sagði neitt. ÞEIR BÖRÐUST ÁFRAM, náðu andanum með erfiðismunum, líkam- irnir voru framandleg hulstur, sem skynjuðu kulda, sársauka og þreytu, en störfuðu varla á annan hátt. (Þótt þeir hefðu neytt súpu, tes og ávaxtasafa, hafði hvorugur þurft að kasta af sér vatni síðastliðna tvo daga.) Aðeins með ofurmannlegu þreki og vilja gátu þeir neytt fætur og hendur áfrarn, ýta, draga. Með hverju feti upp á við varð loftið þynnra og styrkurinn minnkaði. Við og við skiptust þeir á fáeinum orðum — ,,Allt í lagi?” , Já, gott.” — fremur gert til að heyra endurlífg- andi hljóm raddar heldur en skiptast á upplýsingum. Það var hvasst, en það var ekki óþægilegt. Veðrið hélst stöðugt. Sólin lýsti upp tindinn, litirnir voru sterkir hvort sem þeir voru hvítir eða svartir. Yfir austur- brún Felutinds gátu þeir séð endalausar steingerðar fjallabrúnir sem náðu alla leið inn til Tíbets. Með andköfum, dettandi og bröltandi aftur á fætur, luku þeir síðustu 3000 fetunum upp á tindinn og urðu þar með fyrstu tveir mennirnir sem nokkru sinni hafa klifrað svo hátt, einir og án hjálpartækja. Þeir föðmuðust og gleðitárin frusu á kinnum þeirra. Þeir tóku fram íshælinn, þann eina sem var með í förinni, og ráku hann í klettinn og settust svo þar til spennan hafði slaknað. En það borgar sig ekki að tefja á dauðasvæðinu. Þeir risu þyngslalega á fætur og snéru enn einu sinni að fjallinu. Niðurleiðin myndi ekki ganga greiðlega. Langir dagar myndu líða þar til þeir hefðu örugga jörð undir fótum. En þegar þeir komu auga á gula tjaldið sitt í náttstað nr. 2, fundu þeir nýjan kraft streyma um sig og vissu að þeir myndu hafa þetta af. Enginn önnur mannvera hafði orðið vitni að þessu gífurlega afreki. Það var enginn til að óska Habeler til hamingju með að verða fyrstur til að klifra þetta 8000 metra háa fjall eða Messner fyrir að verða fyrsti maður sögunnar til að sigrast á þrem fjöllum. En þeir báru sigurlaunin í hjörtum sínum og hugsuðu um næsta fjall. Vorið 1977 urðu Messner, Habeler og tveir aðrir veðurtepptir í sex vikur, og mistókst því að klífa Dhaulagiri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.