Úrval - 01.02.1978, Síða 30

Úrval - 01.02.1978, Síða 30
28 okkur,” sagði ég við Ed Blady, vin minn, við vorum að klifra upp bratta brekku og komum inn í lítið rjóður. Þetta hafði verið erfið ganga um morguninn, meira að segja fyrir tvo fráa og ákafa sautján ára stráka, og við fleygðum okkur niður á hallandi klöpp til þess að borða nestið okkar. Við Ed höfðum fyrr farið til veiða í þessar skógi vöxnu hæðir. Fyrir aðeins viku hafði ég séð tignarlegan dádýrs- tarf á þessum slóðum, en hann hafði stungið sér inn í þykknið áður en mér tókst að koma á hann skoti. Allt í einu fannst mér ég verða var við hreyfingu skammt frá okkur. Við neðri brún rjóðursins í brekkunni stóð gríðarmikil fura. Toppurinn á henni náði upp x mistrið og blautar, þungar greinarnar drúptu til jarðar. Þarna hreyfðist qtthvað, nógu mikið til þess að greinarnar bærðust. Ég varð allur eitt auga. Önnur hreyfíng. Síðan enn önnur. Ég gaf Ed merki og greip Enfield-riffilinn minn. Við færðum okkur sundur. Fimm sekúndum og fímm skrefum seinna, kom grábrúnt dýr í ljós milli greinanna. Malirnar á liggjandi dádýri. ,,Þarna er það,” sagði ég, um leið og koparplatan á riffílskeftinu mínu kom við öxlina á mér og tók mið á miðjan blettinn, sem ég sá af dýrinu. Ég gat ekki skotið þannig að dýrið félli við fyrsta skot, en ég varð að koma í veg fyrir að það gæti henst inn í þykknið. Ég sá ekki hvort þetta var tarfur eða hind, en hjá okkur höfðu ÚRVAL aldrei verið sett þau lög að aðeins mætti skjóta tarfa. Ég tók x gigginn og skógurinn berggmálaði hvellinn. ,,Ég náði því!” hrópaði ég, og við hlupum að trénu. Ed varð aðeins á undan. ,,Það er maður!” öskraði hann. „Þú hefur skotið mann!” Upp við tréð lá veiðimaður um sextugt, andlitið fölt og afmyndað af sársauka. Dimmrauður hringur fór sístækkandi á þykku, grábrúnu buxunum hans rétt ofan við hnéð. Ed var þegar kominn á fíóra fætur við hlið hans og reif af sér beltið til að stöðva blóðrásina. Ég leit stífum skelfíngaraugum á manninn einu sinni enn tók svo til fótanna eftir hjálp. í minningunni gerast viðburðir næstu klukkutímanna með þreföld- um hraða. Ég man eftir æðisgengn- um hlaupunum gegnum skóginn, eftir svipnum á ökumanninum, sem ég stöðvaði á þjóðveginum, sírenun- um í sjúkrabílnum og fölu andliti slasaða mannsins þegar honum var rennt milli vængjahurðanna á slysa- stofunni. Svo minnist ég yfírheyrsl- unnar á lögreglustöðinni í Ontario. Það var eins og tröllvaxnir, ískaldir og ósýnilegir fíngur héldu krepputaki um lungum í mér þar sem ég sat þar. Andardráttur minn kom í gusum og maginn í mér stakkst heljarstökk, meðan tveir lögreglumenn tóku skýrslu af mér. ,,Ég snerti riffíl aldrei framar,” bætti ég við, þegar ég hafði sagt sögu mínu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.