Úrval - 01.02.1978, Page 35

Úrval - 01.02.1978, Page 35
33 bandafiskar borgir eru að verða uppiskroppa með staði fyrir þann úrgang, sem til fellur hjá þeim, og þar að auki eru þcer að sligast undan kostnaðinum sem fylgdi orkukreppunni. Þess vegna snúa þær sér núí vaxandi mæli að því að endurnýta úrganginn. SORP: ELDSNEYTI FRAMTÍÐARINNAR — James Daniel —• um að 1983 skyldi lokið allri sorp- losun, sem ekki uppfyllti ströngustu umhverfiskröfur. Til þess að koma til greina með ríkisaðstoð efnahagslega, verða öll ríki Bandaríkjanna að gera áætlun um að hætta allri sorplosun á opnum svæðum og tryggja að allt sorp verði annað hvort endurnýtt eða því eytt á umhverflsvinsamlegan hátt. Endurnýtingarstöðvar eru nú þegar starfandi í yfir 20 þandarískum borg- um og borgarsvæðum, en aðrar tíu eru á hinum ýmsu byggingarstigum. 35 samheildir (community) til við- bótar eru langt komnar með undirbúningsframkvæmdir. Þótt frumherjarnir hafi orðið fyrir margs konar örðugleikum — eins og jafnan fylgir öllum tækninýungum eða breytingum — sýnist nú æ auðveld- ara að nýta orku og ná hráefnum úr sorpi eftir því sem stjórnir og fyrirtæki öðlast meiri reynslu og sjálfstraust. Lítum til dæmis á þetta: ★ í Milwaukee í Wisconsin er 1200 tonnum af sorpi ýtt daglega á breitt færiband inni í skemmu, sem er svo stór að sorphreinsunarbíiarnir aka inn í hana til losunar. Þetta færiband liggur inn í kerfi af kvörnum, þeyturum, blásurum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.