Úrval - 01.02.1978, Síða 43

Úrval - 01.02.1978, Síða 43
HINN ÖGLEYMANLEGI CLARENCE MATHEIVS 41 migferðina. Þau gerðu ýmislegt til að drýgja tekjur sínar og smátt og smátt tókst að safna saman þessum 15 dollumm. Það var lítið um peninga á Kreppuárunum. Ég var hamingjusamur. Sumir drengjanna gám ekki safnað nógu saman. Samtsem áður tókst Mathews einhvernveginn að afla nægilegs fjár svo við gámm allir komist í ferðina. Seint um kvöld í ágúst 1930, fóm 43 drengir upp í járnbrautarvagn og ætluðu til höfuðhorgarinnar. Um morguninn skildi lestin vagninn okkar eftir á lítilli brautarstöð fyrir utan Chehaw í Alabama. , ,í dag heimsækjum við Tuskegee og fáum kannski að sjá George Washington Carver, ’ ’ sagði Mathews. Við þrömm- uðum fimm mílur eða þar um bil frá stöðinni að skólanum. Enginn okkar hafði nokkm sinni séð þessa stofnun og við höfðum ekki ímyndað okkur að til væri sjúkrahús þar sem eingöngu störfuðu svartir læknar og hjúkmnar- konur eins og á þessu heimili fyrir uppgjafarhermenníTuskegee. Heim- sókn til Dr. Carver á tilraunastofunni varþó hápunkturalls. Við gámm ekki leynt hrifningunni yfir að fá að vera í nálægð hans. Við sungum við raust er við marsémðum afmr á brautar- stöðina. Daginn eftir komum við til Washington D.C. Það var orðið dimmt þegar við komum á aðaljárn- brautarstöðina. Flóðlýst þinghúsið blasti við okkur er við komum út af henni. Lotningin sem fyllti hjörtun vék þó von bráðar fyrir óvissunni. Leigubílaríhöfuðborginnifluttu ekki negra. í tværsmndirbiðum við kvíðnir meðan Mathews hringdi út um allar trissur. En við hefðum ekki þurft að hafa áhyggjur, því þessi maður gat sigrast á hverju sem var. Hann hafði samband við eina blakka þingmanninn Oscar DePriest frá Chicago — sem persónu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.