Úrval - 01.02.1978, Qupperneq 50

Úrval - 01.02.1978, Qupperneq 50
48 URVAL Því miður cr það þannig með gallaþuxur, að menn vita ekkert um gæði þeirra íyrr en þeir reyna þær. Góðar þuxur endast árum saman — en lélegar eru kannski ónýtar eftir einn þvott. Góðar þuxur eiga að þola þvott við 60 gráður. Ef rennilásnum er lokað áður en flíkin er sett í þvottavélina eru meiri líkur á að hann bili ekki. Aldrei á að leggja gallabuxur í bleyti því þá geta málmsmellur og annað ryðgað. Gallabuxur mega hlaupa um 3% og gera það einnig. Því þarf að reikna með við innkaup. Ef þið viljið eignast gallabuxur, sem endast árum saman, kaupið þá ekki þrengstu gerð og kaupið grjótharðar buxur, sem ekki em sérlega fallegar nýjar, en mýkjast við hvern þvott. En þið þurfið að gera ykkur ljóst eftir hvoru þið sækist: Sterkri flík eða tískufyrirbæri. + Þegar leikarinn frægi, Lionel Barrymore var níu ára, var hann eitt sinn staddur á veitingahúsi með föður sínu, Maurice Barrymore, sem þá þegar var frægur leikar. Að borðinu til þeirra kom fullorðinn maður með mikið hár, og heilsaðiMaurice,sem bauð manninnum þegar sæti við borðið, af því hann þekkti bókmenntsmekk sonar síns. ,,Þetta er herra Clemens,” sagði hann. ,,Sonur minn, Lionel.” Drengurinn lét sér fátt um finnast og hafði aðeins áhuga á því sem sá hárprúði pantaði, „heitt eplatoddy.” Hr. Clemens útskýrði fyrir honum, að þetta væri epli í heitu vatni með kryddi og eplakoníaki. Svo lét drengurinn sér leiðast meðan fullorðnu mennirnir töluðu saman. Loks sneri Barrymore sér að syni sínum. „Langar þig ekki að segja eitthvað við herra Clemens, Lionel?” Stráksi yppti öxlum. „Þetta er hr. Clemens, en ég býst við að þú þekkir hann betur sem Mark Twain.” Það var eins og Lionel hefði verið lostinn töfrasprota. Hann leit með hrifningu í augu Marks Twain og tók að ryðja upp úr sér orðunum. „Ég sagði honum hans eigin sögu, söguna um negran Jim,” sagði Lionel seinna. „Ég rakti hana alla fyrir honum, heilar málsgreinar eftir minni, með nokkrum innskotum frá mér sem mér fannst vera til bóta. Pabbi ætlaði að fara að sparka í mig undir borðinu, en Hr. Clemens lagði höndinaá handlegg hans og gaf mér alla sína athygli. Þegar ég þagnaði, stóðu tár í augum hans. Hann kallaði á þjón og gaf mér epli með kryddi og heitu vatni og sleppi engu nema koníakinu!” Great Times, Good Times.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.