Úrval - 01.02.1978, Qupperneq 57

Úrval - 01.02.1978, Qupperneq 57
55 A MENNING OKKAR SÉR ENGA HLIDSTÆÐU? hin áþekkasta okkar að mörgu leyti), væri það eðlilegasta aðferð til fjarskipta við hana að „stilla” alla vetrarbraut okkar í útvarpsgeisla- samband við hana. í þessu tilfelli hlytu merkin að beinast að hundmð milljörðum stjarna og öll menningar- samfélög í vetrarbraut okkar ættu að verða þeirra vör. Þrátt fyrir það hefur þess ekki orðið vart að nein slík útvarpsmerki berist frá Andromeda- stjörnuþokunni. Ef slíkt menningarsamfélag fyndist í okkar vetarbraut myndi það strax gera öðmm „skynigæddum bræðr- um” sínum innan vetrarbrautarinnar aðvart um tilveru sína með útvarps- geislasendingum, en ekki hefur orðið vart við þær. Að sjálfsögðu em þessar röksemdir ekki bein sönnun fyrir því að ,,hámenningu” sé hvergi að finna. Ef slíkt samfélag er til, hlýtur það að beita öðmm aðferðum til leitar að og samskipta við aðrar skynigæddar vemr. Þegar allt kemur til alls, þá bendir sú mikilvæga staðreynd, að „geimkraftaverks” verður ekki vart, til þess að í okkar vetrarbraut og í nágrannasólkerfunum finnist ekki slík hámenning, en maðurinn hlyti óhjákvæmilega að verða var ,,geim- starfsemi” slíks samfélags. Að því hníga öll rök, að rannsókn á þessu sviði skuli haldið áfram samhliða alsherjar þróun rannsókna á útvarps- bylgjum í geimnum. Á síðustu ámm hefur ekki verið neinn skormr á alls konar tilgámm um heimsóknir vera frá örðum hnötmm til jarðarinnar, bæði áður fyrri og á okkar tímum (fljúgandi diskar). Þessar tilgátur eiga sér þó enga stoð í vísindum. I reynd aleinir Fyrrnefndar staðreyndir staðfesta ömgglega að tilvera hámenningar í okkar vetrarbraut svo og í nokkmm öðmm einstökum vetrarbrautum er óhugsandi. Þarsem sumar tiltölulega fmmstæðar tegundir menningar þurfa að fara leið ótakmarkaðrar útþenslu til þess að sigrast á fjöl- mörgum erfiðleikum, hlýtur fjöldi þeirra að vera annað hvort óvemlegur eða öllu fremur enginn. Sú mynd, sem við emm að fá af alheiminum og þeim lögmálum sem hann stjórnast af, útilokar það að úti í geimnum fyrirfinnist starfsemi skyni gæddra vera: Stjarnfræðirann- sóknir em komnar á of hátt tæknilegt stig til þess að athafnir skynigæddra vera, sem umbreyta geimnum, geti haldist „ósýnilegar” fyrir mannin- um. Allt bendir til þess, að sú skoðun að við séum eina menningarsam- félagið í vetrarbraut okkar, eða jafn- vel í öllu vetrarbrautakerfinu, sé miklu sennilegri heldur en hin gam- algróna skoðun, að til séu margir byggðir heimar. Líklega hefur sú álykmn, að menning okkar sé hin eina í alheim- inum(að minnsta kost hin eina raun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.