Úrval - 01.02.1978, Qupperneq 57
55
A MENNING OKKAR SÉR ENGA HLIDSTÆÐU?
hin áþekkasta okkar að mörgu leyti),
væri það eðlilegasta aðferð til
fjarskipta við hana að „stilla” alla
vetrarbraut okkar í útvarpsgeisla-
samband við hana. í þessu tilfelli
hlytu merkin að beinast að hundmð
milljörðum stjarna og öll menningar-
samfélög í vetrarbraut okkar ættu að
verða þeirra vör. Þrátt fyrir það hefur
þess ekki orðið vart að nein slík
útvarpsmerki berist frá Andromeda-
stjörnuþokunni.
Ef slíkt menningarsamfélag fyndist
í okkar vetarbraut myndi það strax
gera öðmm „skynigæddum bræðr-
um” sínum innan vetrarbrautarinnar
aðvart um tilveru sína með útvarps-
geislasendingum, en ekki hefur orðið
vart við þær.
Að sjálfsögðu em þessar röksemdir
ekki bein sönnun fyrir því að
,,hámenningu” sé hvergi að finna.
Ef slíkt samfélag er til, hlýtur það að
beita öðmm aðferðum til leitar að og
samskipta við aðrar skynigæddar
vemr. Þegar allt kemur til alls, þá
bendir sú mikilvæga staðreynd, að
„geimkraftaverks” verður ekki vart,
til þess að í okkar vetrarbraut og í
nágrannasólkerfunum finnist ekki
slík hámenning, en maðurinn hlyti
óhjákvæmilega að verða var ,,geim-
starfsemi” slíks samfélags. Að því
hníga öll rök, að rannsókn á þessu
sviði skuli haldið áfram samhliða
alsherjar þróun rannsókna á útvarps-
bylgjum í geimnum.
Á síðustu ámm hefur ekki verið
neinn skormr á alls konar tilgámm
um heimsóknir vera frá örðum
hnötmm til jarðarinnar, bæði áður
fyrri og á okkar tímum (fljúgandi
diskar). Þessar tilgátur eiga sér þó
enga stoð í vísindum.
I reynd aleinir
Fyrrnefndar staðreyndir staðfesta
ömgglega að tilvera hámenningar í
okkar vetrarbraut svo og í nokkmm
öðmm einstökum vetrarbrautum er
óhugsandi. Þarsem sumar tiltölulega
fmmstæðar tegundir menningar
þurfa að fara leið ótakmarkaðrar
útþenslu til þess að sigrast á fjöl-
mörgum erfiðleikum, hlýtur fjöldi
þeirra að vera annað hvort óvemlegur
eða öllu fremur enginn.
Sú mynd, sem við emm að fá af
alheiminum og þeim lögmálum sem
hann stjórnast af, útilokar það að úti
í geimnum fyrirfinnist starfsemi
skyni gæddra vera: Stjarnfræðirann-
sóknir em komnar á of hátt tæknilegt
stig til þess að athafnir skynigæddra
vera, sem umbreyta geimnum, geti
haldist „ósýnilegar” fyrir mannin-
um.
Allt bendir til þess, að sú skoðun
að við séum eina menningarsam-
félagið í vetrarbraut okkar, eða jafn-
vel í öllu vetrarbrautakerfinu, sé
miklu sennilegri heldur en hin gam-
algróna skoðun, að til séu margir
byggðir heimar.
Líklega hefur sú álykmn, að
menning okkar sé hin eina í alheim-
inum(að minnsta kost hin eina raun-