Úrval - 01.02.1978, Side 58

Úrval - 01.02.1978, Side 58
56 ÚRVAL verulega, ef ekki hin algerlega eina), mikilsverða siðferðilega og siðfræði- lega þýðingu fyrir mannkynið. Hún gerir gildi tæknilegra, og þó öllu fremur menningarlegra afreka manns- ins miklu stórfenglegra. Mikilvægi þeirrar staðreyndar, að mannkynið er nokkurskonar framvörður efnisins í að minnsta kosti stórum hluta geimsins, ef ekki í öllum alheim- inum, ætti að verða skapandi starfi hvers einstaklings og alls samgélags- ins öflug hvatning og auka mjög ábyrgð þess gagnvart þeim ægilegu vandamálum sem við blasa. Það ætti að vera orðið nægilega ljóst, að tilgangslausar villimannlegar styrj- aldir og sjálfsmorðseyðilegging um- hverfisins eru óleyfilegar athafnir. Orugg vitund þess, að enginn mun segja manninum fyrir um það, hvernig þróa skal ytri geiminn og hvaða aðferðum hin einstaka menn- ing hans á að beita, mun auk ábyrgð- ardlfinningu einstaklingsins og alls mannkynsins gagnvart athöfnum sínum. Það erum við sjálfir, sem veljumhvaðviðgerum. ★ Leikstjórinn Harold Clurman hafði oft gaman af að rifja upp leikritshandrit, sem honum barst í hendur snemma á ferli hans. Það byrjaði svona: ,Fyrstiþáttur: Tíu þúsund árum fyrir sköpun mannsins. Annar þáttur: Tveim vikum seinna. All People are Famous Kvöld eitt í vonsku veðri tók ég eftir því að blautur og ræfilslegur hundur var að væflast í garðinum mínum. Ég hélt að hann væri týndur, lokkaði hann inn til mín og gaf honum volga mjólk. Á hálsbandinu hans var aðeins númerið fyrir hundaæðissprautuna og símanúmer, en ekkert heimilisfang. Ég hringdi í númerið, en sá sem þar varð fyrir svörum kannaðist ekki við neinn hund, hvorki þennan né annan. Ég hrindi á lögreglustöðvarnar í kring, í dýralæknana, dýra- heimilin, hundabúin ogallahundavinisemégmundieftir,, en allt kom fyrir ekki. Loks hringdi ég á langlínumiðstöðina, sagðihvaðmérværiáhöndum og spurði, hvort þetta númer gæti hugsanlega verið í öðru fylki. Eftir langa bið hringdi stöðin til mín aftur. Símadaman hafði rakið númerið til Phoenix í Arizona og gaf mér samband við það. Það reyndist vera dýrasjúkrahúsinu þar sem hundurinn hafði fengið sprautuna sína. Eftir sprautunúmerinu rakti dýralæknirinn slóðina til eiganda hundsins og komst að því, að hann var nýfluttur til Andover í Massachussetts — í næsta hús við mig! N. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.