Úrval - 01.02.1978, Page 60
58
URVAL
Glefstur úr nýjustu metsölubók Ameríku
,,Down the Seine and up the Potomac” eftir
einn fremsta grínista heimsins.
— Art Buchwald —
GANGI
ALLT VEL HJÁ ÞÉR,
PABBI!
Lanlínusamtal
,, Halló, þar er hérna langlínusam tal
fráfrökenjoyce Robinson í Oshkosh,
Wisconson. Samþykkirðu að borga
það?”
,Já, takk.”
,,Halló, Pabbi. Hvernig hefurðu
það?”
,,Gott. Hvað ertu að gera í Oshk-
osh? Ég hélt að þú værir á leiðinni til
Cape Cod til að hitta Rósu frænku.’’
,,Við vorum á leiðinni þangað
þegar Cynthiu datt í hug að fara og
heimsækja skólabróður sinn sem býr í
Minneapolis.”
,,Hver er Cynthia?”
,,Stelpa sem ég hitti í New
Orleans.”
,,New Orleans, ég vissi ekki að þú
færir þangað.”
,,Ég hafði ekki ákveðið það fyrr en
Tommy sagði að það yrði ofsagóð
popphljómsveit þar.”
,,Tommy?”
,,Hann var á puttanum á vegi
níutíu og fimm.”