Úrval - 01.02.1978, Page 63

Úrval - 01.02.1978, Page 63
GANGl ALLT VEL HJÁ ÞÉR, PABBI! 61 eftir þér,” sagði stjórnandinn. , ,Hvers vegna merktirðu ekki verkið’ ’ ,,Þetta er ekki listaverk, þetta er kvöldmaturinn minn.” Sýningarsalurinn bergmálaði af hlátri. ,,Hann er ekki einungis mikill listamaður heldur hefur hann einnig kxmnigáfu,” sagði dómarinn. , ,Það má lesa úr verki hans, ’ ’ bætti annar dómari við. ,,Takið eftir hvernig tómatsósuflaskan hallast upp að dósinni með svínakjötinu og baununum.” ,,Þetta er hreinn snillingur,” sagði fín frú við fylginaut sinn. ,,Taktu eftir hvernig ferskjudósin liggur á hliðinn. Ekki einu sinni Warhol myndi þora þetta.” ,,Ég býst við að sigurinn hafði aðallega verið vegna þess hvernig ostkakan er klesst á botninn á kassanum,” svaraði fylginauturinn. ,,Þetta slær Picasso út.” ,,Sjáið nú til,” sagði ég, ,,ég er mjög þakklátur fyrir þennan heiður, en ég verð að fara með þetta heim. ’ ’ ,,Heim?” spurði stjórnandinn steinhissa.” Ég var að selja parinu þarna þetta fyrir 1500 dollara.” ,,Þessar vorur kostuðu mig aðeins 18 dollara,” svaraði ég. ,,Það eru ekki vömrnar, heldur hvað þú gerðir úr þeim. Þér hefúr tekist að leggja meiri meiningu í þvottaefnispakka heldur en Rodin tókst að setja í Hugsuðinn.” Ég roðnaði af lítillæti og tók við ávísuninni. Um kvöldið fórum við hjónin út að borða. Daginn eftir fór ég í kjörbúðina og keypti annan poka af varningi, miklu dýrari en það sem hafði verið í hinum pokanum, og hélt með það til listasafnsins. En móttökurnar voru lítilmótlegar. ,,Velgengnin hefur stigið honum til höfúðs.” sagði aðal listgagnrýnand- inn. ,,Eitt sinn tókst honum að gæða venjulegan kattamat og hnetusmjör frelsi og sjálfstæðum, kæruleysis- legum persónuleika. En nú stillir hann upp fallegum dósum með sveppum og skjaldbökusúpu. Frægð- arljóminn er horfinn og það eina sem eftir er, er hrærigrautur af bragðlausu drasli. ★ ní* vN vjv ViV vjv vf\ Ólög eru versti harðstjórinn. EdmundBurke. Á Valentínsdag bauð Tom mér út að borða. Hann lagði ríkt á við mig að dætur mínar tvær, 9 og 11 ára, yrðu heima þegar hann kæmi að sækja mig. Þegar hann svo kom, bað hann okkur að setjast allar x sófann. Svo tók hann þrjá litlar öskjur upp úr vasanum. 1 einni var trúlofunarhringur með demanti, en í hinum tveimur var hjartalaga hringur með demanti í miðjunni. Hann bað okkar allara þriggja og þaðeróþarfiaðtakaþaðfram, að ég var ofurliði borin. Nú höfum við verið gift í fjögur ár. S.H.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.