Úrval - 01.02.1978, Page 68

Úrval - 01.02.1978, Page 68
66 ÚRVAL ,,Annar meginþátturinn í starfi okkar er að berjast gegn ýmsum tegundum ólöglegrar veiði,” segir Jelisejef. „Veiðar í leyfisleysi skaða mjög dýralxfið, þótt smám saman hafi dregið úr þeim á síðustu árum. Þetta hefur tekist fyrir tilverknað víðtækrar áróðursherferðar, sem rekin hefur verið í lands- og héraðablöðum og með aðgerðum stjórnvalda. I löggjöfínni er að fínna víðtækar ráðstafanir er miða að því að koma í veg fyrir óleyfilega veiði — allt frá minni háttar refsingu eða sekt til fangelsisvistar. Endurskráning sportveiðibyssa, sem fram fór árið 1976, var ein þeirra ráðstafana, sem miðaði að því að herða baráttuna gegn óleyfilegri veiði, hún gerði það kleift að koma reglu á eign og magn vopnabirgða, að finna byssur sem ekki hentuðu til þessara nota og loks að draga úr möguleikum á óleyfilegri veiði. Tillagan að nýju stjórnarskránni, sem lögð var fram til alþjóðar- umræðu, felur í sér víðtæka trygg- ingu náttúruverndar í stjórnar- skránni. Þar segir að í þágu núlifandi og komandi kynslóða skuli stíga nauðsynleg skref í Sovétríkjunum í þá átt að vernda og tryggja vísinda- lega rannsakaða, skynsamlega nýt- ingu lands og málma, dýralífs og gróðurs, að vernd hreinleika lofts og vatns, tryggja viðhald náttúruauðæfa og bæta náttúrlegt umhverfi manns- ins.” Það eru ekki aðeins samtök á vegum ríkisins sem sýna náttúrunni umhyggju. I öllum sovétlýðveldun- um fimmtán eru starfandi náttúru- verndarfélög sjálfboðaliða, sem fímmti hver íbúi er félagi í. í samtökunum í Rússneska sambands- lýðveldinu eru yfir 28 milljónir manna. Um 65 þúsund fyrirtæki, samyrkjubú og ríkisbú og skrifstofur eiga félagsaðild að alrússnesku náttúruverndarsamtökunum. Hver er • markalínan milli starfsemi ríkis og fjöldasamtaka á sviði umhverfis- verndar? Vinogradov, formaður forsætis- nefndar miðstjórnar samtakanna svarar þessari spurningu þannig: , ,Ýmis konar eftirlitsstöðvar ríkis- ins berjast gegn óleyfílegri veiði og öðrum aðgerðum er brjóta gegn vist- fræðilegu jafnvægi. En það er einnig ljóst, að aðeins með hjálp íbúanna sjálfra getum við tekið bókstaflega sérhvern lund og sérhvert friðunar- svæði undir virka vernd. í þessu sambandi ætla ég að rifja upp atvik er átti sér stað á votlendis- svæðunum við Kaspíahaf, þar sem þúsundir fugla hafa vetursetu. Eitt árið var ákaflega harður vetur. Vötn og ár vom lögð þykkum xsi og fuglana vantaði allt æti. Hópar fugla voru mjög illa á sig komnir. En maðurinn kom þeim til hjálpar. Félagsmenn í náttúruverndarsam- tökum sem stofnuðu með sér sjálf- boðaliðasveitir í nágrannabæjum og borgum höfðu frumkvæði um björg- unaraðgerðir. Þeir dreifðu fóðri á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.