Úrval - 01.02.1978, Side 72

Úrval - 01.02.1978, Side 72
70 URVAL FRUMSTÆÐAR LÆKNINGAR í FULLKOMNUM SJÚKRAHÚSUM Innfæddir afríkanar hafa lengi trúað á lækningamátt papajajurtar- innar. Nú hefur þessi hitabeltisávöxt- ur verið prófaður með dágóðum ár- angri á Dulwich spítalanum í London. Þegar til dæmis ígerð eftir upp- skurð lagast ekki við fúkalyf eða aðrar viðkenndar lækningaaðferðir, stingur ungur læknir, Christopher Rudge, upp á að prófa papaja. Hann kynntist því hjá innfæddum suðurafríkönum, þegar hann vann á Groote Schuur spítalanum í Höfðaborg, hvernig þeir læknuðu bólgur og ígerðir með því að leggja við þær papaja. Ristar eru lengjur úr ávextinum og þær lagðar yfir sárið, og þetta verður oft til fullrar lækningar. Rudge segir, að þótt hann sé ekki prédikari töfralækninga, telji hann að papaja komi að notum þar sem venjulegar aðferðir bregðast — ef til vill vegna þess að í þeim eru efna- kljúfar, sem hreinsa sárin og flýta þannig fyrir batanum. Þó er papaja öllu oftar notað til lækna legusár langlegusj úklinga. Endursagt úr Parade. AlA AV Mr vjv 7lv 7jv 7jv 7|v 7J7 Ég er á móti milljónamæringum, en það gæti reynst mér freisting ef mér væri boðið að verða það. Mark Twain Ég er eini kvenkyns efnafræðingurinn í stóm efnafræðifyrirtæki, og ég er oft spurð hvernig starfsfélagarnir taki mér. Ég vissi aldrei hvernig ég átti að svara þessari spurningu, fyrr en sá sem deilir með mér skrifstofu kom til vinnu seint um dag eftir að hafa verið viðstaddur fæðingu fyrsta barnsins síns. ,,Ég er alveg hissa að menn skuli ekki almennt vera viðstaddir fæðingar barna sinna,” sagði hann, mjög ákaftur. „Þetta var það dásamlegasta, sem ég hef lifað! Ég skal segja þér það, Judy, að ef þú giftir þig einhvern ríma og eignast börn, skaltu ekki láta neitt koma í veg fyrir að þú farir með og verðir við fæðinguna. Þú munt aldrei sjá eftir því!” Ég starði á hann steinhlessa. ,,Ef ég gifti mig einhvern tíma og eignast börn,” sagði ég svo, ,,hef ég eindregið á tilfinningunni að ég komist ekki hjá að vera viðstödd.” Hann horfði á mig eins og hann væri að sjá mig í fyrsta sinn. , ,Ö, já, já, auðvitað,” tautaði hann svo og roðnaði svo að það sló bjarma á skrifstofúna. Og þaðan í frá hef ég getað svarað spurningunni. Ég þarf ekki annað en segja þessa sögu. J.S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.