Úrval - 01.02.1978, Side 93

Úrval - 01.02.1978, Side 93
LOFTBRÚIN til berlínar 91 Hvorugur flugvallanna í Berlín hentaði á nokkurn hátt fyrir flutninga af þessu tagi. Litli, breski flugvöllurinn í Gatow var lítið annað en varaflugbraut á jaðri sovéska svæðisins, fáeinar mínútur frá orr- ustuflugvellinumí sovéska hlutanum. Og flugmenn LeMayes voru fljótir að uppgötva hve hættulegur Tempel- hoffflugvöllur var, inni í miðri borginni. Vernon Earley, loftskeyta- maður, gleymir aldrei fyrstu ferð sinni þangað. Þegar C-47 vélin lækkaði sig krappt niður að vellinum kom hún niður úr skýjunum að hlið við sjö hæða íbúðablokk og Earley sá greinilega skelfingarsvipinn á íbúun- um, sem störðu út um gluggana. Einn vonarbjarma mátti finna. Vegna framsýni Franks Howley, bandaríska yfirmannsins í Berlín, hafði Berlín þolanlegar matvæla- birgðir til nokkurra vikna. Howley og sérfræðingar hans höfðu séð fyrir um möguleikana á sovéskri stöðvun á aðflutningum og höfðu því safnað 36 daga birgðum. Þessir loftflutningar, sem Clay hafði hrundið af stað, áttu meðal annars á sýna hve þétt væri hægt að lenda á flugvöllunum í Berlín, og þar með sannfæra þá í Washington um, að með C-54 mætti fæða alla Berlín- arbúa með loftflutningum. En hversu vel myndu stjórnir vestur- veldanna styðja við bakið á honum. Svarið var ekki lengi að berast. Mánudaginn 28. júní samþykkti breska þingið að halda Berlín á hverju sem dyndi. Ernest Bevin, breski utanríkisráðherrann, sagði að þetta blessaðist aldrei til lengdar, það væri ekki hægt að sjá 2,5 milljónum manna fyrir nauðsynjum með loft- flutningum. En, bætti hann við, það var þess virði að reyna. Það kynni að mynda ráðrúm til samninga. Sama dag hittust þeir í Washing- ton Harry Tmman forseti, James Forrestal varnarmálaráðherra, Kenneth Royall hermálaráðherra og Robert Lovett, aðstoðar innanríkis- ráðherra. Þau þrjú ár, sem Tmman hafði setið á forsetastóli, hafði sú tíska viðhaldist að gera lítið úr honum. Gagnrýnendur hnussuðu að lítilli þekkingu hans á utanríkismálum, þeim smáborgaravana að kalla konu sína „verkstjórann,” og áköfu stolti hans yfir söng Margaret dótmr sinnar. Nú hlýddi hann á Lovett skýra frá því að æðstu menn innan- ríkismála og varnarmála hefðu á fundi daginn áður rætt þrjá kosti: Að yfirgefa Berlín, að vera þar um kyrrt, undir því álagi sem því fylgdi og láta hverjum degi nægja sína þjáningu, eða sjá borginni fyrir nauðsynjum með flugflutningum og hætta á stríð. Engin ákvörðun hafði verið tekin. Lowett endaði með því að segja, að það væri til að ræða þessa kosti, sem þeir hefðu hist núna. Tmman greip snöggt fram í:,,Það er ekkert um það að ræða. Við verðum í Berlín — punkmr.” „Herra forseti,” maldaði Royall í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.