Úrval - 01.02.1978, Side 95

Úrval - 01.02.1978, Side 95
LOFTBRÚIN til berlínar 93 mennirnir fengu sér hænublundi hvar sem þeir gátu, fengu sér kaffi og snúða á hlaupum, hugir þeirra hvattir og örvaðir með slagorðinu, sem stimpað var á hvað sem var, frá flugvélaskrokkunum til hveitipok- anna: „LeMay, Kol og matur hf. — Opið allan sólarhringinn.” Á meðan voru Howley ofursti og tveir menn frá borgarráði Berlínar, Karl Mautner og Paul Fúllsak, önnum kafnir að finna leiðir til að flytja ekkert annað en það sem Berlín vanhagði um. Það var sóun að fljúga þangað með brauð, því þriðjungur af hverju brauði var vatn og vatn skorti ekki í Berlín. Þess vegna var aðeins flogið með þurrefnið í það. Að þurrka kartöflurnar fyrir flutning sparaði 780 tonn í flutningi á dag, og iheð því að útþeina kjötið sparaðist fjórðungur af þyngdinni. Innan 19 daga hafði nákvæmni af þessu taki skorið flutningaþörfina fyrir daglegar nauðsynjar niður um helming, úr 2000 tonnum 1 þúsund tonn. Allar gamlar væringjar voru nú gleymdar milli þjóðverja og banda- ríkjamanna, breta og frakka. Snemma í júlí höfðu öll þessi þjóðerni snúið þökum saman og unnu sem einn maður. Umhverfis Gatow söfnuðust Berlínarbúar saman utan um girðingarnar, sem enn stóðu umhverfís hinar gömlu búðir Luft- waffe, klöppuðu og fögnuðu eins og áhorfendur í sirkus þegar fjögra- hreyfla Yorks vélarnar streymdu inn. Við Tempelhof voru iðulega upp undir tíu þúsund manns í Berliner- strasse, meðfram flugvellinum. Þetta fólk var á ölium aldri, sumt klúkti upp í trjánum, annað á rústum fallinna húsa eða veifaði ofan af bílum. Margir voru með gjafir til flugmannanna, fjölskyldudýrgripi, heillagripi, hvolpa. Ernst Reuter talað fyrir munn meirihluta borgarbúa, þegar hann sagði: ,,Berlín verður hin þýska „Stalingrað,” sem eyðir þrýstingi kommúnistanna.” Sumir hans nán- ustu voru í vafa. „Rússar munu knésetja okkur.” En Reuter sat við sinnkeip. ,,Nei, þettavekursamvisku heimsins.” Þrátt fyrir stöðugan gnýinn í flugvélunum og félagsskapinn sem myndast milli þeirra sem lifa við ógnir, voru samt ótalmörg vandamál enn óleyst. Fyrst og fremst vanda- málið með kolin. William Wuest, ofursti, einn af yfirmönnum banda- ríska hersins í Berlín, flaug margar ferðir yfir Berlín í lítilli flugvél til þess að finna hæfilegan stað til að láta kolin falla niður á, áður en hann ákvað tvo staði: Skotæfingasvæði hersins og svæðið umhverfis Olym- píuleikvanginn á breska svæðinu. Fyrirhugað var að láta kolin falla úr sprengjuopum B-29 flugvéla á daginn, en verkamenn ynnu við það í flóðljósum á næturnar að koma kol- unum þurtu. En þegar þeim var í fyrsta sinn varpað niður var fall þeirra svo mikið, að þau urðu að fínum salla í pokunum. Þessvegna kom fyrsta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.