Úrval - 01.02.1978, Síða 98

Úrval - 01.02.1978, Síða 98
96 ÚRVAL að nota fyrir fallhlíf? Og þetta var algert brot á reglugerð flughersins. En hann dó ekki ráðalaus. Hann lét aðstoðarflugmanninn sinn, John Pickering, sverja sér hollustueið. Síðan hélt hann til svefnstaðar síns, þar sem hann átti hálfa skjóðu af vasaklútum, sem hann hafði keypt einhverju sinni er illkynjað kvef hrjáði hann. Þegar flugvél hans kom niður úr skýjunum næsta dag yfir Tempelhof, sá hann hóp barna í þéttum hnapp við gerðið. Hann vaggaði vélinni. Síðan var þremur vasaklútum, bundnum saman á hornunum, eins og falihlífum, rennt ofan um rennuna. Neðan í þeim héngu pakkar með nógu sælgæti handa þrjátíu börnum. Loforðið hafði verið efnt, og svo ekki meira um það. Og þó. Raunar var þetta aðeins upphafið. Dagarnir liðu, en krakk- arnir fóru ekki. Þvert á móti jókst fjöldi þeirra þar til yfir 100 börn þrýstu sér að netinu og biðu þess að rétta flugvélin kæmi og vaggaði sér. Nú varð Halvorsen skyssa á. ,,Ef ég gef þeim sælgæti bara einu sinni enn,” sagði hann við sjálfan sig, „verða þau ánægð og hætta þessu.” En sú varð ekki raunin. Hann gerði tvær örvæntingarfullar tilraunir í viðbót tii að fróa börnunum, með því að varpa sex vasaklútum hlöðnum í hvort skipti. Loks var það undir kvöld, er hann renndi vél sinni inn til lendingar, að þoka var að laumast inn yfir völlinn og hann taldi sér trú um að krakkarnir væru ekki lengur við gerðið, af því hann sá þá ekki. En þegar hann kom inn í flugstöðina varð honum litið ofan eftir af- greiðsluborðinu á póstinn, sem þar var staflað upp. Þar var stafli s brúnum umslögum og bundið utan um með snæri. Halvorsen brá alvarlega í brún. Bréfin vom öll til hans. Sum vom árituð með skærrauðum eða grænum vaxlitum, með barna- legum teikningum af C-54 sem slóð af litlum fallhlífum fylgdi á eftir. Utanáskriftin var ýmist Onkel Wack- elflugel (Vængjavaggur frændi) eða Der Schokoladenflieger (Súkkulaði- flugmaðurinn). Hvert í logandi, hugsaði hann utan við sig. Nú er þessu lokið. Þetta gat þýtt herrétt. Afleiðingarnar lém ekki lengi á sér standa. Einn morguninn var hann kallaður fyrir flugdeildarstjórann. „Hvern andskotann hefur þú verið að gera?” „Fljúga eins og vitlaus maður, ofursti,” svaraði Halvorsen sakleysislega.” Yfírmaður hans fauk upp. „Heldurðu að ég sé asni, eða hvað? Þetta er á forsíðum allra Berlínarblaðanna. Þú hittir næsmm á hausinn á einum blaðamanninum með brjóstsykri!” Svo bætti hann við í mildari tón: „Þú ert heppinn. Hershöfðinginn segir að þú eigir að halda þessu áfram.” Frá þeirri smndu kom heldur bemr fjörkippur í „brjóstsykursbrúna” — „litlu vistir,” eins og þetta var fljótlega kallað. Halvorsen var fljómr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.