Úrval - 01.02.1978, Page 103
LOFTBRÚIN HL BERUNAR
101
• Wiesbaden
r..r* Frankiurt
BRESKA SVÆÐIÐ
Hannover
Fassberg flugvöUur *'
Hamburg ,
LOFTBRUIN
TIL
BERLÍNAR
Loftvegir
yfír sundur-
limað
Þýskaland
mælum þar til fáeinum sekúndum
áður en hann snerti flugbrautina í
Berlín.
Þokan grúfði yfir það sem eftir var
nóvembermánaðar, yfxr mestum
hluta Evrópu. Oft fóru vélar á loftið
frá Rhein-Main þegar strætisvagna-
ferðir féllu niður í Frankfurt vegna
þoku, sem var svo þétt, að ekki var
einu sinni unnt að greina logandi
vasaljós í fárra skrefa fjarlægð. Það
varð vandamál út af fyrir sig að hafa
vömr til að lesta vélarnar með. í
Biebrich við Rín, 28 km frá flugvéll-
inum, unnu þúsund þjóðverjar á
vökmm við að selflytja kolapoka frá
skemmunum til bílanna. Pokarnir
gengu hönd úr hendi, hver maður
hafði tána á vinstri fæti við hægri hæl
þess sem næstur stóð til að missa ekki
af honum. Þegar bílarnir vom full-
lestaðir siluðust þeir af stað á
gönguhraða og ökumennirnir blíndu
á afmrljós bílsins á unda, sem var það
eina sem þeir gám ekið eftir, en á
undan fremsta bílnum gekk maður
með vasaljós.
Smndum skall hurð nærri hælum.
Richard Gerszewski var að lenda á
flugbraut 24 í Rhein-Main, og fekk
þessi fyrirmæli: „Beygðu til vinstri,
síðan afmr til hægri og þá erm
kominn á flugvélastæðið. Skyndilega
fannst Gerszewski að hann yrði að
stansa. Hann nauðhemlaði og sendi
mann út að kanna umhverfíð. f ljós
kom að Gerszewski hafði stansað