Úrval - 01.02.1978, Page 106

Úrval - 01.02.1978, Page 106
104 flugtaksheimild vegna veðurs, sofn- uðu þeir þar sem þeir sátu. Tom Cates hafði veiðstöng við hendina í kofanum sínum á flugvellinum. Þegar veðrið skánaði, vakti hann flugmennina með því að berja veiði- stönginni 1 flugvélaskrokkana. Það fór ekki hjá því að óhöppum fjölgaði. Jack Olin Bennett, einn hinna borgaralegu flugmanna, sem vann við loftbrúna, sá flugvöllin greinilcga fram undan sér, sömuleið- is, vélina sem var á undan honum, er sviptivindur skall á ofan úr Taunus- fjöllum. Þegar haglið dundi á framrúðunum ,,eins og vélbyssu- skothríð” slökkti Bennett í snatri á lendingarljósunum og einbeitti sér að mælaborðinu, þvx hann óttaðist „byljahrap,” eins og það er kallað. En flugmaðurinn á undan blindaðist af snjóiðunni, enda reynsluminni. Vélin hans skall á jörðinni og splundraðist. Mörgum sinnum urðu flugum- sjónarmennirnir vitni að lífsháska án þess að fá nokkuð að gert. GeorgeGilbert í Gatow hlustaði á síðusm samskipti flugmanna á tveimur C-54 einhvers staðar yfir skógunum milli Frohnau og Dannen- berg. ,,Ég reyni að halda henni,” heyrði hann annan manninn hrópa, ,,Ég held ég hafi það.” Hinn var ákaftur: „Stökktu! Stökktu!” Síðan sagði hinn með andköfum: ,,Ég er kominn niður í 500,” — og rétt x sama bili sagði síðari, ósýnilega ÚRVAL röddin: ,,Guð minn almáttugur, hann er kominn niður! ’ ’ Margir urðu vitni að atburðum, sem þeir geta aldrei síðan gleymt. Eugene Wiedle sá Lancaster olíu- flugvél kom inn á Gatow í hliðarvindi, reka hægra hjólið niður og velta fjórar heilar veltur. Svartur reykur, bryddaður gullnum loga vall út undan vélinni. Wiedle kallaði í flýti í flugturninn: , ,Gatow flugturn, komust þeir af?” Svarið var kulda- legt: ,,Við teljum það ólíklegt. Þetta er eins og að fljúga sprengju.” En fyrir kraftaverk komust mennirnir af úr þessu slysi. Alls fómst 60 flugliðar í þessu starfi — 31 bandaríkjamaður, 18 bretar, 11 sem ekki vom í hernum. Þar að auki fómst fimm þjóðverjar, sem unnu á flugvöllunum. Nöfn þessar 65 manna em skráð á fótstall minnismerkisins um Loftbrúna í Berlín. Þessi slys komu mörgum til að trúa því, að sögusagnirnar um hermdar- verk rússa ættu við rök að styðjast. Tanner fékk aldrei staðfestingu á því, að svo væri. En það var enginn efi að .taugaveiklun rússa fór vaxandi. Þeir svifust einskis í tilraunum sínum til að loka loftbrúnni og gerðu allt sem þeim gat dottið í huga til að mgla og villa fyrir. Hvað eftir annað varð Gerald Hallas fyrir því að heyra undarlegan hvin í heyrnartækjunum, þegar hann var kominn á loft frá Rhein-Main, jafnhliða því sem radxó-áttavitinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.