Úrval - 01.02.1978, Síða 107

Úrval - 01.02.1978, Síða 107
LOFTBRÚIN TIL BERLÍNAR 105 varð óvirkur. Rússar trufluðu flugvit- ana. Vernon Hamann fékk hvað eftir annað raddir í heyrnartækin, sem reyndu að koma honum af réttri leið með þvx að herma eftir flugumsjónar- mönnunum í Gatow með villandi upplýsingar. Bernald Smith varð fyrir því að 22 Jak herflugvélar flugu þvert á leið hans á alþjóðlegu flugleiðinni, það var eins og að fljúga gegnum sverm af vespum, sagði hann. Eitt sinn um nótt komu rússneskar herflugvélar utan úr myrkrinu á móti Warren Sandmeier og skelltu lend- ingarljósum sínum framan í hann. Edward Weber fann vél sína leika á reiðisjálfi þegar Jak-flugvél kom beint á móti honum en beygði síðan snögglega og renndi sér undir hann, þegar örstutt var á milli vélanna — þetta var ný tegund af rússneskri ■rúllettu. En flugið hélt áfram. Páskasýning Þegar lengra leið frá komst Frank Howley að þeirri niðurstöðu, að tvær fyrstu vikurnar af janúar hefðu skipt sköpum. Það varþá, sem hann ásamt breskum og frönskum samstarfs- mönnum tók: mestu áhættu, sem tekin var á þessu tímabili. Matar- birgðirvoru viðunandi, dugðu til 31 dags, en kolastaflinn rýrnaði uggvæn- lega hratt. Hann myndi ekki duga í tíu daga. Hawley bað þess að kuldinn rénaði svolítið og skar niður matarflutn- ingana til þess að fá meiri kol. Og til þess að spara eldsneytið enn meir, þótt oft væri frost um þessar mundir var enn dregið úr framleiðslu á gasi og rafmagni, sem hvort tveggja var framleitt með kolum. Fækkað var ferðum sporvagnanna og ætlast til að þeirflyttu 175 manns hver, í stað 124 farþega, eins og þeir voru gefnir upp fyrir. Þetta hreif nokkuð. Matar- birgðirnar rýrnuðu niður í 27 daga forða, en kolaforðinn jókst um í 20 daga birgðir. Þótt 5000 fyrirtæki hefðu hætt starfsemi sinni og yfir 150 þúsund manns væru atvinnulausir, var ýmislegt annað sem var vesturveld- unum hliðhollt. Lokað var fyrir flutninga á mikilvægum hráefnum til sovétsvæðanna, svo rússar fengu ekki nauðsynlegar vesturþýskar vörur svo sem eins og kol og stál frá Ruhr héruðunum, né heldur vélahluta. Allir birgðaflutningabílar á leið frá Vesturþýskalandi til sovéska svæðis- ins voru stöðvaðir og þeim snúið við. Efnahagsþvinganirnar voru farnar að bitna meira á austri en vestri. Þegar Ernst Reuter og vinur hans, Drew Middleton frá Now York Times sátu saman að miðdegisverði 31. janúar, sneri Reuter sér allt í einu að vini sínum, eins og hann hefði fengið vitrun: „Þetta er búið,” sagði hann. „Rússar hafa gert sér grein fyrir að þeir ná Berlín ekki með þvx að loka aðflutningum. Bráðlega fara þeir að leita að leiðum til að aflétta lokuninni.” 27. janúarhafði Kingsbury Smith hjá International News Service sent
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.