Úrval - 01.02.1978, Page 116
114
tJRVAL
Stundum er það svo að við verðum að gera
mistök dður en okkur takast hlutirnir — og það
er kannski fyrst þá sem við kunnum að meta
velgengnina.
AÐ LÆRA
AF REYNSLUNNI
— Fredelle Maynard —
* ICKY VAR lagleg og
gáfuð, og hún fékk frá-
v{c bæran vitnisburð í skóla.
p Eftir námið fékk hún
góða vinnu í sérverslun.
Eftir tveggja ára starf án stöðu-
hækkunar var henni sagt upp. Hún
fékk slæmt taugaáfall. ,,Þetta var
hrein örvænting,” sagði hún mér
síðar. „Allir hlutir höfðu alltaf
gengið svo vel fyrir mér, ég kunni
ekki að taka mótlætinu. Mér fannst
ég mislukkuð.”
Viðbrögð hennar eru mjög al-
mennt fyrirbrigði. í þjóðfélagi sem
leggur svo ríka áherslu á að standa
sig, gleymum við að athuga að það
sem lítur út fyrir að vera mistök getur
síðar reynst hagnaður.
Þegar Vicky gat hugsað rólega um
hversvegna henni var sagt upp,
komst hún að því að starf innan um
svona margt fólk hentaði henni ekki.
I nýju starfi sem aðstoðarritstjóri
vinnur hún sjálfstætt, er ánægð og
gengur vel á nýjan leik.
Fólk hefur tilhneigingu til að hafa
,.tvöfalt gæðamat á þekkingu, ’ ’ segir
málfræðingurinn S. I. Hayakawa.
Við tölum um að sjá tvær hliðar á
sama máli, eins og hvert mál hafi
aðeins tvær hliðar. Við lítum svo á að
\V\V
vt/
VK
M/
* *\
Vt/
V!\
*
/.\ /.\ /i\/i\